Hvorugur ætlar frá að hverfa Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. september 2013 19:05 Hraunavinir komu sér fyrir í morgun. Félagar í umhverfisverndunar-samtökunum Hraunavinum ætla að skiptast á að vakta Gálgahraun til að koma í veg fyrir að framkvæmdir við nýjan veg geti haldið þar áfram. Þetta ætla þeir að gera eins lengi og þörf krefur. Þegar fréttastofu bar að garði í morgun hafði hópur fólks stillt sér upp fyrir framan tvær gröfur sem nota átti til að ryðja vegstæði í gegnum hraunið. Fyrr um morguninn hafði þó verið meiri spenna í loftinu, eins og þetta myndskeiðið frá Ómari Ragnarssyni hér að ofan sýnir. Lögreglan mætti á vettvang um morguninn en aðhafðist ekkert annað en að ræða við fólkið. Reynir Ingibjartsson, formaður Hraunavina, segir aðgerðirnar í hrauninu kolólöglegar og öll leyfi útrunnin. Hraunavinir hafa sent inn lögbannskröfu á framkvæmdirnar og hefur Reynir fulla trú á að hætt verði við framkvæmdirnar. Stutt sátt náðist á milli verktakans ÍAV og Hraunavina sem felst í því að verkamenn fresti framkvæmdum í hrauninu sjálfu og snúi sér að öðrum framkvæmdum utan hraunsins fram eftir morgundegi. Hraunavinir ætla engu að síður að fylgjast grannt með stöðu mála og verða á vakt dag og nótt eins lengi og þörf krefur. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Stöð 2 að hvergi yrði slakað á framkvæmdunum og þær myndu halda áfram eins og fyrirhugað var á næstu dögum. Það er því ljóst að hvorki Hraunavinir né Vegagerðin ætlar frá að hverfa. Tengdar fréttir Sátt milli verktaka og Hraunavina Sátt hefur tekist á milli verktaka nýs vegar í Gálgahrauni á Álftanesi og Hraunavina sem stöðvuðu framkvæmdir í morgun. 18. september 2013 15:58 Hraunavinir stöðvuðu framkvæmdir í Gálgahrauni 14 manna hópur á vegum Hraunavina stillti sér upp fyrir framan vinnuvélagar í Gálgahrauni í morgun og komu í veg fyrir vinnuvélar gætu hafið framkvæmdir við nýjan veg. 18. september 2013 09:58 Hraunavinir ætla að hindra vinnuvélar Reynir Ingibjartsson og félagar í Hraunavinum eru að stilla sér upp við Gálgahraun. Þeir ætla sér að hindra vinnuvélar í að komast að hrauninu. 18. september 2013 07:59 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Félagar í umhverfisverndunar-samtökunum Hraunavinum ætla að skiptast á að vakta Gálgahraun til að koma í veg fyrir að framkvæmdir við nýjan veg geti haldið þar áfram. Þetta ætla þeir að gera eins lengi og þörf krefur. Þegar fréttastofu bar að garði í morgun hafði hópur fólks stillt sér upp fyrir framan tvær gröfur sem nota átti til að ryðja vegstæði í gegnum hraunið. Fyrr um morguninn hafði þó verið meiri spenna í loftinu, eins og þetta myndskeiðið frá Ómari Ragnarssyni hér að ofan sýnir. Lögreglan mætti á vettvang um morguninn en aðhafðist ekkert annað en að ræða við fólkið. Reynir Ingibjartsson, formaður Hraunavina, segir aðgerðirnar í hrauninu kolólöglegar og öll leyfi útrunnin. Hraunavinir hafa sent inn lögbannskröfu á framkvæmdirnar og hefur Reynir fulla trú á að hætt verði við framkvæmdirnar. Stutt sátt náðist á milli verktakans ÍAV og Hraunavina sem felst í því að verkamenn fresti framkvæmdum í hrauninu sjálfu og snúi sér að öðrum framkvæmdum utan hraunsins fram eftir morgundegi. Hraunavinir ætla engu að síður að fylgjast grannt með stöðu mála og verða á vakt dag og nótt eins lengi og þörf krefur. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Stöð 2 að hvergi yrði slakað á framkvæmdunum og þær myndu halda áfram eins og fyrirhugað var á næstu dögum. Það er því ljóst að hvorki Hraunavinir né Vegagerðin ætlar frá að hverfa.
Tengdar fréttir Sátt milli verktaka og Hraunavina Sátt hefur tekist á milli verktaka nýs vegar í Gálgahrauni á Álftanesi og Hraunavina sem stöðvuðu framkvæmdir í morgun. 18. september 2013 15:58 Hraunavinir stöðvuðu framkvæmdir í Gálgahrauni 14 manna hópur á vegum Hraunavina stillti sér upp fyrir framan vinnuvélagar í Gálgahrauni í morgun og komu í veg fyrir vinnuvélar gætu hafið framkvæmdir við nýjan veg. 18. september 2013 09:58 Hraunavinir ætla að hindra vinnuvélar Reynir Ingibjartsson og félagar í Hraunavinum eru að stilla sér upp við Gálgahraun. Þeir ætla sér að hindra vinnuvélar í að komast að hrauninu. 18. september 2013 07:59 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Sátt milli verktaka og Hraunavina Sátt hefur tekist á milli verktaka nýs vegar í Gálgahrauni á Álftanesi og Hraunavina sem stöðvuðu framkvæmdir í morgun. 18. september 2013 15:58
Hraunavinir stöðvuðu framkvæmdir í Gálgahrauni 14 manna hópur á vegum Hraunavina stillti sér upp fyrir framan vinnuvélagar í Gálgahrauni í morgun og komu í veg fyrir vinnuvélar gætu hafið framkvæmdir við nýjan veg. 18. september 2013 09:58
Hraunavinir ætla að hindra vinnuvélar Reynir Ingibjartsson og félagar í Hraunavinum eru að stilla sér upp við Gálgahraun. Þeir ætla sér að hindra vinnuvélar í að komast að hrauninu. 18. september 2013 07:59