Lífið

Fólk er hrætt við mig því ég er með geðhvarfasýki

Söngkonan Sinéad O’Connor ólst upp við mikið ofbeldi og segir að tónlist hafi bjargað henni í viðtali við The Daily Mail.

“Ég er best í því að vera ég sjálf. Mér er sama um að þéna peninga, hvort fólk hlusti á plöturnar mínar eða tali vel um mig. Ég passa ekki í poppstjörnuformið. Ég er bara í þessum bransa til að tjá mig,” segir Sinéad. Það stendur ekki á svörunum þegar hún er spurð hvað hún óttist mest.

Hver man ekki eftir Nothing Compares 2 U?
“Minn stærsti ótti er að fólk hræðist mig því ég er með geðhvarfasýki. Það særir og kemur mér í uppnám. Það er ekki talað nóg um sjúkdóminn opinberlega. Stundum líður mér eins og ég sé í fangelsi.”

Sinéad hefur lifað stormasömu lífi.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.