Enski boltinn

Sjáðu mörkin úr leik Chelsea og Aston Villa

Chelsea er enn ósigrað í deildinni á Stamford Bridge undir stjórn Jose Mourinho. Liðið vann Aston Villa í gær í fjörugum leik.

Villa átti að fá víti undir lok leiksins en dómarinn sá ekki ástæðu til þess að flauta.

Hægt er að sjá mörkin og helstu færi leiksins í spilaranum hér að ofan.

Hægt verður að sjá úr öllum leikjum vetrarins á Vísi líkt og undanfarin ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×