Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2013 11:25 Íslenska landsliðið í hestaíþróttum. MYND/Rut Sigurðardóttir Í gær var haldin móttaka fyrir íslenska landsliðið í hestaíþróttum í sendiherrabústaðnum í Berlín. Tilefnið var Heimsmeistaramót íslenska hestsins. Sérstakir gestir voru Ólafur Ragnar og Dorrit Moussaieff. Sendiherra Íslands í Þýskalandi er Gunnar Snorri Gunnarsson og tók hann á móti gestunum ásamt Helgu Lárusdóttur, sem starfar í sendiráðinu í Berlín. Mótið hefst í dag. Reiknað er með þrjátíu þúsund áhorfendum á mótið og hafa um tvö þúsund Íslendingar pantað sér miða. Útsending frá opnunarhátíð mótsins verður í beinni á Vísi og verður mótið allt sýnt á Stöð 2 Sport.Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, skrifar í gestabók íslenska sendiráðsins í Berlín. Á myndinni eru einnig Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, og Helga Lárusdóttir, starfsmaður í sendiráðinu.Rut Sigurðardóttir.Gunnar Snorri og Auður Edda Jökulsdóttir, sendiráðunautur, ásamt forseta ÍslandsRut Sigurðardóttir.Ólafur Ragnar, forseti, og Samúel Örn Erlingsson, íþróttafréttamaður, ásamt þeim Sigurði Ævarssyni og Oddi Hafsteinssyni hjá Landssambandi Hestamannafélaga.Dorrit Moussaieff með tveimur ungum knöpum. Þeir heita Gústaf Ásgeir Hinriksson og Konráð Valur Sveinsson..Móttakan fór fram í glæsilegum sendiherrabústað Íslands í Berlín.Rut Sigurðardóttir.Sigurbjörn Bárðason og vinkonur.Bergþór Eggertsson er núverandi heimsmeistari..Hinar efnilegu Birgitta Bjarnadóttir og Arna Ýr Guðnadóttir.. .. Hestar Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira
Í gær var haldin móttaka fyrir íslenska landsliðið í hestaíþróttum í sendiherrabústaðnum í Berlín. Tilefnið var Heimsmeistaramót íslenska hestsins. Sérstakir gestir voru Ólafur Ragnar og Dorrit Moussaieff. Sendiherra Íslands í Þýskalandi er Gunnar Snorri Gunnarsson og tók hann á móti gestunum ásamt Helgu Lárusdóttur, sem starfar í sendiráðinu í Berlín. Mótið hefst í dag. Reiknað er með þrjátíu þúsund áhorfendum á mótið og hafa um tvö þúsund Íslendingar pantað sér miða. Útsending frá opnunarhátíð mótsins verður í beinni á Vísi og verður mótið allt sýnt á Stöð 2 Sport.Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, skrifar í gestabók íslenska sendiráðsins í Berlín. Á myndinni eru einnig Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, og Helga Lárusdóttir, starfsmaður í sendiráðinu.Rut Sigurðardóttir.Gunnar Snorri og Auður Edda Jökulsdóttir, sendiráðunautur, ásamt forseta ÍslandsRut Sigurðardóttir.Ólafur Ragnar, forseti, og Samúel Örn Erlingsson, íþróttafréttamaður, ásamt þeim Sigurði Ævarssyni og Oddi Hafsteinssyni hjá Landssambandi Hestamannafélaga.Dorrit Moussaieff með tveimur ungum knöpum. Þeir heita Gústaf Ásgeir Hinriksson og Konráð Valur Sveinsson..Móttakan fór fram í glæsilegum sendiherrabústað Íslands í Berlín.Rut Sigurðardóttir.Sigurbjörn Bárðason og vinkonur.Bergþór Eggertsson er núverandi heimsmeistari..Hinar efnilegu Birgitta Bjarnadóttir og Arna Ýr Guðnadóttir.. ..
Hestar Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira