Enski boltinn

Þvílíkt mark hjá Michael Owen

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Framherjinn Michael Owen undirbýr sig nú af kappi fyrir nýjan starfsferil. Englendingurinn er genginn til liðs við BT Sport sem ætlar að skella sér í samkeppni við Sky við útsendingar frá ensku knattspyrnunni ytra.

Í skemmtilegri auglýsingu má sjá Owen nýta sér tækifæri í upptökuherbergi til þess að æfa sig. Englendingurinn lýsir glæsustu augnablikum á eigin ferli og óhætt er að segja að hann fari á kostum.

Tilþrifin má sjá í spilaranum að ofan eða hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×