Hólmfríður: Verða fljótt pirraðar ef við tökum fast á þeim Óskar Ófeigur Jónsson í Vaxjö skrifar 14. júlí 2013 17:00 Hólmfríður Magnúsdóttir. Mynd/ÓskarÓ Hólmfríður Magnúsdóttir dreymir um að ná vinna Evróðumeistara Þýskalands þegar þjóðirnar mætast í kvöld í Vaxjö í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Hólmfríður verður væntanlega í stóru hlutverki á vinstri kanti íslenska landsliðsins. „Við þurfum að nýta hvert tækifæri og reyna að ná í stig. Það væri draumur að vinna þær og það væri ekki leiðinlegt. Við þurfum að mæta brjálaðar í leikinn með þéttann varnarpakka og treysta á skyndisóknir," segir Hólmfríður og bætir við: „Þetta var allt öðruvísi leikur en sá á móti Noregi. Við munum samt alltaf fá færi á móti þeim og vonandi dettur þetta okkar megin. Það sem er númer eitt í þessum leik hjá okkur er að spila góða vörn," segir Hólmfríður. Það vantar marga stjörnuleikmenn í þýska liðið. „Ég pæli ekki í því hvaða leikmenn eru ekki að spila. Við þurfum að mæta sjálfstraust í leikinn og helst eins og við spiluðum í seinni hálfleik á móti Noregi. Ef okkur tekst það þá held ég að þær verði mjög pirraðar. Þetta er lið sem verður fljótt pirrað ef við tökum fast á þeim," segir Hólmfríður.Hún sá þýska liðið gera markalaust jafntefli við Holland. „Ég náði seinni hálfleiknum og þær voru aðeins farnar að pirra sig á Hollendingunum. Holland hefði getað unnið leikinn því þær komust tvisvar sinnum einar á móti markverðinum í lokin," segir Hólmfríður en Nadine Angerer, markvörður þýska liðsins, er öflug. „Hún er mjög góð en það þýðir samt ekki að maður geti ekki skorað á móti henni. Það er líka stefnan," segir Hólmfríður að lokum. Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Sjá meira
Hólmfríður Magnúsdóttir dreymir um að ná vinna Evróðumeistara Þýskalands þegar þjóðirnar mætast í kvöld í Vaxjö í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Hólmfríður verður væntanlega í stóru hlutverki á vinstri kanti íslenska landsliðsins. „Við þurfum að nýta hvert tækifæri og reyna að ná í stig. Það væri draumur að vinna þær og það væri ekki leiðinlegt. Við þurfum að mæta brjálaðar í leikinn með þéttann varnarpakka og treysta á skyndisóknir," segir Hólmfríður og bætir við: „Þetta var allt öðruvísi leikur en sá á móti Noregi. Við munum samt alltaf fá færi á móti þeim og vonandi dettur þetta okkar megin. Það sem er númer eitt í þessum leik hjá okkur er að spila góða vörn," segir Hólmfríður. Það vantar marga stjörnuleikmenn í þýska liðið. „Ég pæli ekki í því hvaða leikmenn eru ekki að spila. Við þurfum að mæta sjálfstraust í leikinn og helst eins og við spiluðum í seinni hálfleik á móti Noregi. Ef okkur tekst það þá held ég að þær verði mjög pirraðar. Þetta er lið sem verður fljótt pirrað ef við tökum fast á þeim," segir Hólmfríður.Hún sá þýska liðið gera markalaust jafntefli við Holland. „Ég náði seinni hálfleiknum og þær voru aðeins farnar að pirra sig á Hollendingunum. Holland hefði getað unnið leikinn því þær komust tvisvar sinnum einar á móti markverðinum í lokin," segir Hólmfríður en Nadine Angerer, markvörður þýska liðsins, er öflug. „Hún er mjög góð en það þýðir samt ekki að maður geti ekki skorað á móti henni. Það er líka stefnan," segir Hólmfríður að lokum.
Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Sjá meira