Enski boltinn

Whitehead farinn til Middlesbrough

Stefán Árni Pálsson skrifar
Dean Whitehead hér til vinstri
Dean Whitehead hér til vinstri Mynd / Getty Images
Enska knattspyrnuliðið Middlesbrough hefur fest kaup á miðjumanninum Dean Whitehead frá Stoke en þessi nagli skrifaði undir tveggja ára samning við liðið.

Middlesbrough leiku í næstefstu deild Englands en þessi fornfrægi klúbbur ætlar að koma sér á ný í deild þeirra bestu.

Þessi 31 árs leikmaður hefur verið hjá Stoke frá árinu 2009 en áður var hann hjá Sunderland.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×