"Smátt og smátt eru allir þessir staðir að hverfa“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. júní 2013 14:27 Unnsteinn stingur upp á að minni bönd fái inni í Hörpu. samsett mynd Eins og fram hefur komið verður skemmtistaðnum Faktorý lokað þann 11. ágúst, en hann víkur fyrir hóteli í nýju deiliskipulagi. Tónlistarmenn syrgja staðinn, sem er til húsa á Smiðjustíg, og tjá margir þeirra sig um málið á Facebook. Meðal þeirra eru Arnór Dan úr Agent Fresco, Helgi Sæmundur úr Úlfi Úlfi og Gylfi Blöndal úr Kimono. „Reykvíska hótelplágan hefur fundið sér nýjan tónleikastað til að rústa,“ skrifar Bulsugerðarmaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson í hljómsveitinni Prins Póló, og Unnsteinn Manúel úr Retro Stefson fjallar einnig um lokunina, og skorar á borgaryfirvöld að breyta um stefnu. Hann stingur jafnframt upp á því að búið sé til nýtt tónleikarými inni í Hörpu fyrir minni hljómsveitir. „Hljómsveit eins og Retro Stefson hefur naumlega tök á að halda tónleika í Hörpu. Yngri bönd eða hljómsveitir sem eru að reyna koma sér á framfæri hafa ekki efni á því,“ skrifar Unnsteinn, og segir það bull að borgin eigi ekki að reka skemmtistað. „Í hverri viku spilum við í Retro Stefson um alla Evrópu á "opinberum" skemmti- og tónleikastöðum sem eru vel reknir af metnaðarfullum bókurum, en í eigu borgar eða ríkis.“ Unnsteinn beinir orðum sínum að meðlimum borgarstjórnar og spyr hvort ekki sé ráð að hugmyndin sé skoðuð. „Smátt og smátt eru allir þessir staðir að hverfa. Hemmi og Valdi, Faktorý, NASA og fleiri,“ segir Unnsteinn í samtali við Vísi. „Ég finn það sem atvinnutónlistarmaður á Íslandi að ég er alltaf að spila á skrýtnari og skrýtnari stöðum sem eru jafnvel ekki tónleikastaðir. Það er bara út af vöntun.“ Unnsteinn segir að það myndi líta mjög vel út fyrir borgaryfirvöld að breyta um stefnu. „Það er lítið eftir núna í Reykjavík og fólk er búið að vera með og á móti, en mér finnst vanta nýjar hugmyndir.“ Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Sjá meira
Eins og fram hefur komið verður skemmtistaðnum Faktorý lokað þann 11. ágúst, en hann víkur fyrir hóteli í nýju deiliskipulagi. Tónlistarmenn syrgja staðinn, sem er til húsa á Smiðjustíg, og tjá margir þeirra sig um málið á Facebook. Meðal þeirra eru Arnór Dan úr Agent Fresco, Helgi Sæmundur úr Úlfi Úlfi og Gylfi Blöndal úr Kimono. „Reykvíska hótelplágan hefur fundið sér nýjan tónleikastað til að rústa,“ skrifar Bulsugerðarmaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson í hljómsveitinni Prins Póló, og Unnsteinn Manúel úr Retro Stefson fjallar einnig um lokunina, og skorar á borgaryfirvöld að breyta um stefnu. Hann stingur jafnframt upp á því að búið sé til nýtt tónleikarými inni í Hörpu fyrir minni hljómsveitir. „Hljómsveit eins og Retro Stefson hefur naumlega tök á að halda tónleika í Hörpu. Yngri bönd eða hljómsveitir sem eru að reyna koma sér á framfæri hafa ekki efni á því,“ skrifar Unnsteinn, og segir það bull að borgin eigi ekki að reka skemmtistað. „Í hverri viku spilum við í Retro Stefson um alla Evrópu á "opinberum" skemmti- og tónleikastöðum sem eru vel reknir af metnaðarfullum bókurum, en í eigu borgar eða ríkis.“ Unnsteinn beinir orðum sínum að meðlimum borgarstjórnar og spyr hvort ekki sé ráð að hugmyndin sé skoðuð. „Smátt og smátt eru allir þessir staðir að hverfa. Hemmi og Valdi, Faktorý, NASA og fleiri,“ segir Unnsteinn í samtali við Vísi. „Ég finn það sem atvinnutónlistarmaður á Íslandi að ég er alltaf að spila á skrýtnari og skrýtnari stöðum sem eru jafnvel ekki tónleikastaðir. Það er bara út af vöntun.“ Unnsteinn segir að það myndi líta mjög vel út fyrir borgaryfirvöld að breyta um stefnu. „Það er lítið eftir núna í Reykjavík og fólk er búið að vera með og á móti, en mér finnst vanta nýjar hugmyndir.“
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Sjá meira