Dádýrshaus stolið í annað sinn Kristján Már Unnarsson skrifar 12. júní 2013 11:07 Dádýrshausinn árið 2010 eftir fyrra innbrotið, kominn í hendur lögreglunnar á Selfossi. Hans er nú saknað í annað sinn. Mynd/Sunnlenska, Guðmundur Karl Sigurdórsson. Lögreglan á Selfossi leitar þjófa sem stálu uppstoppuðum dádýrshaus úr sumarbústað í Árnessýslu um síðustu mánaðamót. Sama dádýrshaus var stolið í innbroti úr sama bústað fyrir þremur árum en hann kom þá í leitirnar með öðru þýfi eftir að lögreglan stöðvaði þjófagengi á stolnum bíl nokkrum dögum síðar. Sumarbústaðurinn er í Miðhúsaskógi í Biskupstungum. Dádýrshausinn hefur minjagildi fyrir eigandann, sem hafði sjálfur skotið dýrið á námsárum í Kanada fyrir þrjátíu árum og látið stoppa upp. Hausinn uppstoppaði var þó ekki það eina sem var stolið því þjófarnir voru stórtækir að þessu sinni og tóku einnig með sér hluti eins og ísskáp, teppi, grill, garðyrkjuáhöld, sláttuorf, útikamínu, búsáhöld, þar á meðal potta, bolla og hnífapör, og fjölda skrautmuna. Til dæmis var veggmyndum, bútasaumsteppi og útskornum listmunum stolið, þar á meðal tálguðu fuglunum á myndinni. Lögreglan á Selfossi segir að þýfið hafi verið það fyrirferðamikið að það hafi ekki rúmast í venjulegum fólksbíl, og eigandinn telur sig hafa greint hjólför eftir flutningabíl, sem virðist hafa verið bakkað að bústaðnum. Þá telur eigandinn að þjófarnir hljóti að hafa verið tveir eða fleiri, enda hafi þurft að bera þunga hluti í bílinn. Bútasaumsrúmteppið sem þjófarnir tóku. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Lögreglan á Selfossi leitar þjófa sem stálu uppstoppuðum dádýrshaus úr sumarbústað í Árnessýslu um síðustu mánaðamót. Sama dádýrshaus var stolið í innbroti úr sama bústað fyrir þremur árum en hann kom þá í leitirnar með öðru þýfi eftir að lögreglan stöðvaði þjófagengi á stolnum bíl nokkrum dögum síðar. Sumarbústaðurinn er í Miðhúsaskógi í Biskupstungum. Dádýrshausinn hefur minjagildi fyrir eigandann, sem hafði sjálfur skotið dýrið á námsárum í Kanada fyrir þrjátíu árum og látið stoppa upp. Hausinn uppstoppaði var þó ekki það eina sem var stolið því þjófarnir voru stórtækir að þessu sinni og tóku einnig með sér hluti eins og ísskáp, teppi, grill, garðyrkjuáhöld, sláttuorf, útikamínu, búsáhöld, þar á meðal potta, bolla og hnífapör, og fjölda skrautmuna. Til dæmis var veggmyndum, bútasaumsteppi og útskornum listmunum stolið, þar á meðal tálguðu fuglunum á myndinni. Lögreglan á Selfossi segir að þýfið hafi verið það fyrirferðamikið að það hafi ekki rúmast í venjulegum fólksbíl, og eigandinn telur sig hafa greint hjólför eftir flutningabíl, sem virðist hafa verið bakkað að bústaðnum. Þá telur eigandinn að þjófarnir hljóti að hafa verið tveir eða fleiri, enda hafi þurft að bera þunga hluti í bílinn. Bútasaumsrúmteppið sem þjófarnir tóku.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira