Bognuðu í dómsalnum - upplýstu um höfuðpaurinn í einu stærsta fíkniefnamáli síðari ára Valur Grettisson skrifar 30. maí 2013 18:39 Mennirnir eru grunaðir um að hafa flutt inn 19 kíló af amfetamíni auk amfetamínbasa. Réttað var yfir sjö karlmönnum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sem hafa verið ákærðir fyrir að smygla tugum kílóa af amfetamíni til landsins. Mennirnir neita að hafa lagt á ráðin um smyglið, og upplýstu loks fyrir rétti í dag hver höfðupaurinn væri. Málið er eitt það umfangsmesta á síðastliðnum árum. Alls voru sjö menn ákærðir. Þrír þeirra, tvær bræður og einn maður sem starfaði til skamms tíma sem lögregluþjónn, eru ákærðir fyrir að hafa lagt á ráðin um innflutning á nítján kílóum af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa. Bræðurnir og lögregluþjónninn fyrrverandi sendu fíkniefnin í þremur póstsendingum. Þeir neita að hafa skipulagt innflutninginn en viðurkenna hinsvegar að þeir hafi vitað að til stæði að flytja fíkniefni til landsins. Bræðurnir upplýstu réttinn í morgun um nafn raunverulegs höfuðpaurs í málinu. Sá eldri sagðist upplýsa um það núna, því maðurinn væri látinn, en hann hafi óttast um öryggi sitt áður. Að öðru leytinu til sökuðu þeir hvorn annan um skipulagningu á innflutningnum. Talið er að hægt hafi verið að framleiða 17 kíló úr amfetamínbasanum. Því eru mennirnir sakaðir um að hafa reynt að flytja um hátt í fjörtíu kíló af amfetamíni til landsins. Sé tekið mið af gangverði á amfetamíni sem SÁÁ tók saman, kemur í ljós að götuvirði efnanna er varlega áætlað 200 milljónir króna. Sú tala hækkar líklega séu efnin drýgð, sem mun vera venjan þegar fíkniefnum er komið í umferð. Aðalmeðferð málsins heldur áfram á morgun. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Réttað var yfir sjö karlmönnum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sem hafa verið ákærðir fyrir að smygla tugum kílóa af amfetamíni til landsins. Mennirnir neita að hafa lagt á ráðin um smyglið, og upplýstu loks fyrir rétti í dag hver höfðupaurinn væri. Málið er eitt það umfangsmesta á síðastliðnum árum. Alls voru sjö menn ákærðir. Þrír þeirra, tvær bræður og einn maður sem starfaði til skamms tíma sem lögregluþjónn, eru ákærðir fyrir að hafa lagt á ráðin um innflutning á nítján kílóum af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa. Bræðurnir og lögregluþjónninn fyrrverandi sendu fíkniefnin í þremur póstsendingum. Þeir neita að hafa skipulagt innflutninginn en viðurkenna hinsvegar að þeir hafi vitað að til stæði að flytja fíkniefni til landsins. Bræðurnir upplýstu réttinn í morgun um nafn raunverulegs höfuðpaurs í málinu. Sá eldri sagðist upplýsa um það núna, því maðurinn væri látinn, en hann hafi óttast um öryggi sitt áður. Að öðru leytinu til sökuðu þeir hvorn annan um skipulagningu á innflutningnum. Talið er að hægt hafi verið að framleiða 17 kíló úr amfetamínbasanum. Því eru mennirnir sakaðir um að hafa reynt að flytja um hátt í fjörtíu kíló af amfetamíni til landsins. Sé tekið mið af gangverði á amfetamíni sem SÁÁ tók saman, kemur í ljós að götuvirði efnanna er varlega áætlað 200 milljónir króna. Sú tala hækkar líklega séu efnin drýgð, sem mun vera venjan þegar fíkniefnum er komið í umferð. Aðalmeðferð málsins heldur áfram á morgun.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira