Innlent

Helgi Hjörvar kjörinn formaður þingflokks

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Helgi Hjörvar þingmaður.
Helgi Hjörvar þingmaður.

Helgi Hjörvar, 9. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis Suður, var kjörinn formaður þingflokks Samfylkingarinnar á þingflokksfundi í dag. Í tilkynningu frá Samfylkingunni kemur fram að með Helga voru kosin í stjórn þingflokksins þau Oddný G Harðardóttir, 6. þingmaður Suðurkjördæmis, sem var kosin varaformaður og Kristján L. Möller, 7. þingmaður Norðausturkjördæmis, sem var kosinn ritari.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×