Innlent

Blaðamannafundurinn í beinni á Vísi

Blaðamannafundur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, og Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, í gamla Héraðskólahúsinu á Laugarvatni verður í beinni útsendingu hér á Vísi.

Fundurinn hefst klukkan 11:15.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×