Sigmundur Davíð: "Það liggur á að klára þessi mál“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. maí 2013 21:52 Ráðherraskipan Framsóknarflokksins var samþykkt einróma á þingflokksfundi nú í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, verðandi forsætisráðherra, sagði eftir fundinn að það að lægi á að ráðast í leiðréttingu á verðtryggðum húsnæðislánum. Sigmundur Davíð sagði hins vegar að vegna tengingar fjármögnunar á niðurfellingunni við uppgjör þrotabúa föllnu bankanna væri ekki hægt að útlista tímaáætlun um hvenær ráðist yrði í verkefnið, en sem forsætisráðherra mun Sigmundur Davíð fara fyrir sérstakri ráðherranefnd um þetta samkvæmt stjórnarsáttmála. „Það liggur á að klára þessi mál og þar af leiðandi hljótum við að nýta sumarið til þess að klára málin að því marki sem hægt er á meðan uppgjörinu (á þrotabúum föllnu bankanna innsk.blm) er ekki lokið, en verandi jafnframt með tilbúna áætlun út frá þeirri leið sem nefnd er í stjórnarsáttmálanum sem millibilsleið, þessari sjóðsleið, ef að menn horfa fram á að hitt tefjist óhóflega,“ sagði forsætisráðherraefnið. Ríkissjóður kæmi til með að fjármagna þennan leiðréttingarsjóð, að minnsta kosti í fyrstu?„Það hafa verið nefndar ólíkar útfærslur. Ein slík útfærsla var mikið til umræðu í kosningabaráttunni frá Hægri Grænum, við höfum skoðað aðrar leiðir, önnur afbrigði. Ríkið er þarna vissulega milliliður en kostnaður lendir ekki á ríkinu á endanum.“ Gert er ráð fyrir stofnun þessa leiðréttingasjóðs í stjórnarsáttmálanum, en þar er honum lýst með svofelldum orðum: „Ríkisstjórnin heldur þeim möguleika opnum að stofna sérstakan leiðréttingarsjóð til að ná markmiðum sínum.“ Sjá má ítarlegt sjónvarpsviðtal við Sigmund Davíð í myndskeiði hér fyrir ofan, eða með því að smella hér. Þar fer Sigmundur Davíð yfir verkefni sumarþings, sérstaka veiðigjaldið sem ríkisstjórnarflokkarnir vilja breyta og ýmislegt fleira. Ráðherrar Framsóknar við Austurvöll í kvöld: Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra.Mynd/ÞÞ Tengdar fréttir Búið að ákveða ráðherra í nýrri ríkisstjórn - aðeins þrjár konur í ráðherrahópnum Þingflokkur framsóknarmanna samþykkti nú fyrir skömmu tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um hverjir verða ráðherrar flokksins í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks á þingflokksfundi Framsóknar á Alþingi. 22. maí 2013 21:02 Færri ráðherrar Framsóknar Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðherra og Framsóknarflokkurinn fjóra í nýrri ríkisstjórn. Ekki verður skipaður sérstakur umhverfisráðherra. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verður forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. 22. maí 2013 06:00 „Mörg orð án mikils efnis“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir lítið um handfastar aðgerðir í stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. 22. maí 2013 12:38 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Ráðherraskipan Framsóknarflokksins var samþykkt einróma á þingflokksfundi nú í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, verðandi forsætisráðherra, sagði eftir fundinn að það að lægi á að ráðast í leiðréttingu á verðtryggðum húsnæðislánum. Sigmundur Davíð sagði hins vegar að vegna tengingar fjármögnunar á niðurfellingunni við uppgjör þrotabúa föllnu bankanna væri ekki hægt að útlista tímaáætlun um hvenær ráðist yrði í verkefnið, en sem forsætisráðherra mun Sigmundur Davíð fara fyrir sérstakri ráðherranefnd um þetta samkvæmt stjórnarsáttmála. „Það liggur á að klára þessi mál og þar af leiðandi hljótum við að nýta sumarið til þess að klára málin að því marki sem hægt er á meðan uppgjörinu (á þrotabúum föllnu bankanna innsk.blm) er ekki lokið, en verandi jafnframt með tilbúna áætlun út frá þeirri leið sem nefnd er í stjórnarsáttmálanum sem millibilsleið, þessari sjóðsleið, ef að menn horfa fram á að hitt tefjist óhóflega,“ sagði forsætisráðherraefnið. Ríkissjóður kæmi til með að fjármagna þennan leiðréttingarsjóð, að minnsta kosti í fyrstu?„Það hafa verið nefndar ólíkar útfærslur. Ein slík útfærsla var mikið til umræðu í kosningabaráttunni frá Hægri Grænum, við höfum skoðað aðrar leiðir, önnur afbrigði. Ríkið er þarna vissulega milliliður en kostnaður lendir ekki á ríkinu á endanum.“ Gert er ráð fyrir stofnun þessa leiðréttingasjóðs í stjórnarsáttmálanum, en þar er honum lýst með svofelldum orðum: „Ríkisstjórnin heldur þeim möguleika opnum að stofna sérstakan leiðréttingarsjóð til að ná markmiðum sínum.“ Sjá má ítarlegt sjónvarpsviðtal við Sigmund Davíð í myndskeiði hér fyrir ofan, eða með því að smella hér. Þar fer Sigmundur Davíð yfir verkefni sumarþings, sérstaka veiðigjaldið sem ríkisstjórnarflokkarnir vilja breyta og ýmislegt fleira. Ráðherrar Framsóknar við Austurvöll í kvöld: Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra.Mynd/ÞÞ
Tengdar fréttir Búið að ákveða ráðherra í nýrri ríkisstjórn - aðeins þrjár konur í ráðherrahópnum Þingflokkur framsóknarmanna samþykkti nú fyrir skömmu tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um hverjir verða ráðherrar flokksins í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks á þingflokksfundi Framsóknar á Alþingi. 22. maí 2013 21:02 Færri ráðherrar Framsóknar Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðherra og Framsóknarflokkurinn fjóra í nýrri ríkisstjórn. Ekki verður skipaður sérstakur umhverfisráðherra. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verður forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. 22. maí 2013 06:00 „Mörg orð án mikils efnis“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir lítið um handfastar aðgerðir í stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. 22. maí 2013 12:38 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Búið að ákveða ráðherra í nýrri ríkisstjórn - aðeins þrjár konur í ráðherrahópnum Þingflokkur framsóknarmanna samþykkti nú fyrir skömmu tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um hverjir verða ráðherrar flokksins í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks á þingflokksfundi Framsóknar á Alþingi. 22. maí 2013 21:02
Færri ráðherrar Framsóknar Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðherra og Framsóknarflokkurinn fjóra í nýrri ríkisstjórn. Ekki verður skipaður sérstakur umhverfisráðherra. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verður forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. 22. maí 2013 06:00
„Mörg orð án mikils efnis“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir lítið um handfastar aðgerðir í stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. 22. maí 2013 12:38