Sigmundur Davíð: "Það liggur á að klára þessi mál“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. maí 2013 21:52 Ráðherraskipan Framsóknarflokksins var samþykkt einróma á þingflokksfundi nú í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, verðandi forsætisráðherra, sagði eftir fundinn að það að lægi á að ráðast í leiðréttingu á verðtryggðum húsnæðislánum. Sigmundur Davíð sagði hins vegar að vegna tengingar fjármögnunar á niðurfellingunni við uppgjör þrotabúa föllnu bankanna væri ekki hægt að útlista tímaáætlun um hvenær ráðist yrði í verkefnið, en sem forsætisráðherra mun Sigmundur Davíð fara fyrir sérstakri ráðherranefnd um þetta samkvæmt stjórnarsáttmála. „Það liggur á að klára þessi mál og þar af leiðandi hljótum við að nýta sumarið til þess að klára málin að því marki sem hægt er á meðan uppgjörinu (á þrotabúum föllnu bankanna innsk.blm) er ekki lokið, en verandi jafnframt með tilbúna áætlun út frá þeirri leið sem nefnd er í stjórnarsáttmálanum sem millibilsleið, þessari sjóðsleið, ef að menn horfa fram á að hitt tefjist óhóflega,“ sagði forsætisráðherraefnið. Ríkissjóður kæmi til með að fjármagna þennan leiðréttingarsjóð, að minnsta kosti í fyrstu?„Það hafa verið nefndar ólíkar útfærslur. Ein slík útfærsla var mikið til umræðu í kosningabaráttunni frá Hægri Grænum, við höfum skoðað aðrar leiðir, önnur afbrigði. Ríkið er þarna vissulega milliliður en kostnaður lendir ekki á ríkinu á endanum.“ Gert er ráð fyrir stofnun þessa leiðréttingasjóðs í stjórnarsáttmálanum, en þar er honum lýst með svofelldum orðum: „Ríkisstjórnin heldur þeim möguleika opnum að stofna sérstakan leiðréttingarsjóð til að ná markmiðum sínum.“ Sjá má ítarlegt sjónvarpsviðtal við Sigmund Davíð í myndskeiði hér fyrir ofan, eða með því að smella hér. Þar fer Sigmundur Davíð yfir verkefni sumarþings, sérstaka veiðigjaldið sem ríkisstjórnarflokkarnir vilja breyta og ýmislegt fleira. Ráðherrar Framsóknar við Austurvöll í kvöld: Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra.Mynd/ÞÞ Tengdar fréttir Búið að ákveða ráðherra í nýrri ríkisstjórn - aðeins þrjár konur í ráðherrahópnum Þingflokkur framsóknarmanna samþykkti nú fyrir skömmu tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um hverjir verða ráðherrar flokksins í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks á þingflokksfundi Framsóknar á Alþingi. 22. maí 2013 21:02 Færri ráðherrar Framsóknar Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðherra og Framsóknarflokkurinn fjóra í nýrri ríkisstjórn. Ekki verður skipaður sérstakur umhverfisráðherra. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verður forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. 22. maí 2013 06:00 „Mörg orð án mikils efnis“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir lítið um handfastar aðgerðir í stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. 22. maí 2013 12:38 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Hafi ákveðið að tvöfalda framlagið vegna prófkjörs Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Ráðherraskipan Framsóknarflokksins var samþykkt einróma á þingflokksfundi nú í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, verðandi forsætisráðherra, sagði eftir fundinn að það að lægi á að ráðast í leiðréttingu á verðtryggðum húsnæðislánum. Sigmundur Davíð sagði hins vegar að vegna tengingar fjármögnunar á niðurfellingunni við uppgjör þrotabúa föllnu bankanna væri ekki hægt að útlista tímaáætlun um hvenær ráðist yrði í verkefnið, en sem forsætisráðherra mun Sigmundur Davíð fara fyrir sérstakri ráðherranefnd um þetta samkvæmt stjórnarsáttmála. „Það liggur á að klára þessi mál og þar af leiðandi hljótum við að nýta sumarið til þess að klára málin að því marki sem hægt er á meðan uppgjörinu (á þrotabúum föllnu bankanna innsk.blm) er ekki lokið, en verandi jafnframt með tilbúna áætlun út frá þeirri leið sem nefnd er í stjórnarsáttmálanum sem millibilsleið, þessari sjóðsleið, ef að menn horfa fram á að hitt tefjist óhóflega,“ sagði forsætisráðherraefnið. Ríkissjóður kæmi til með að fjármagna þennan leiðréttingarsjóð, að minnsta kosti í fyrstu?„Það hafa verið nefndar ólíkar útfærslur. Ein slík útfærsla var mikið til umræðu í kosningabaráttunni frá Hægri Grænum, við höfum skoðað aðrar leiðir, önnur afbrigði. Ríkið er þarna vissulega milliliður en kostnaður lendir ekki á ríkinu á endanum.“ Gert er ráð fyrir stofnun þessa leiðréttingasjóðs í stjórnarsáttmálanum, en þar er honum lýst með svofelldum orðum: „Ríkisstjórnin heldur þeim möguleika opnum að stofna sérstakan leiðréttingarsjóð til að ná markmiðum sínum.“ Sjá má ítarlegt sjónvarpsviðtal við Sigmund Davíð í myndskeiði hér fyrir ofan, eða með því að smella hér. Þar fer Sigmundur Davíð yfir verkefni sumarþings, sérstaka veiðigjaldið sem ríkisstjórnarflokkarnir vilja breyta og ýmislegt fleira. Ráðherrar Framsóknar við Austurvöll í kvöld: Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra.Mynd/ÞÞ
Tengdar fréttir Búið að ákveða ráðherra í nýrri ríkisstjórn - aðeins þrjár konur í ráðherrahópnum Þingflokkur framsóknarmanna samþykkti nú fyrir skömmu tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um hverjir verða ráðherrar flokksins í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks á þingflokksfundi Framsóknar á Alþingi. 22. maí 2013 21:02 Færri ráðherrar Framsóknar Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðherra og Framsóknarflokkurinn fjóra í nýrri ríkisstjórn. Ekki verður skipaður sérstakur umhverfisráðherra. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verður forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. 22. maí 2013 06:00 „Mörg orð án mikils efnis“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir lítið um handfastar aðgerðir í stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. 22. maí 2013 12:38 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Hafi ákveðið að tvöfalda framlagið vegna prófkjörs Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Búið að ákveða ráðherra í nýrri ríkisstjórn - aðeins þrjár konur í ráðherrahópnum Þingflokkur framsóknarmanna samþykkti nú fyrir skömmu tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um hverjir verða ráðherrar flokksins í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks á þingflokksfundi Framsóknar á Alþingi. 22. maí 2013 21:02
Færri ráðherrar Framsóknar Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðherra og Framsóknarflokkurinn fjóra í nýrri ríkisstjórn. Ekki verður skipaður sérstakur umhverfisráðherra. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verður forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. 22. maí 2013 06:00
„Mörg orð án mikils efnis“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir lítið um handfastar aðgerðir í stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. 22. maí 2013 12:38
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent