Innlent

Leifur toppar

Leifur Örn er einn reyndasti fjallagarpur landsins.
Leifur Örn er einn reyndasti fjallagarpur landsins.

Leifur Örn Svavarsson náði toppi Mount Everest rétt fyrir sólarupprás í dag og er fyrstur Íslendinga til að fara upp á toppinn með því að fara upp Norðurhlíð Everest.

Frá þessu greinir á Facebooksíðu sem fjallar sérstaklega um leiðangurinn. Ferðin gekk vel en hann gat ekki hringt á toppnum eins og ætlunin var vegna veðurs.

Fylgjast má betur með gangi mála hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×