Veikindi hafa mikil áhrif á getu fólks til að stunda kynlíf Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 23. maí 2013 10:47 Margir uppplifa miklar breytingar á kynlífi í kjölfar veikinda og meðferða. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og klínískur kynfræðingur, segir það ákaflega mikilvægt að fólk sem glímir við langvinn veikindi fái fræðslu og ráðgjöf við hæfi um kynlíf. Sjúkdómsgreiningar og meðferðir geta haft mikil áhrif á sjálfsmynd fólks og sambönd. Margir uppplifa miklar breytingar á kynlífi í kjölfar veikinda og meðferða, hvort sem það er lyfjameðferð, geislar eða aðgerðir. Líkamleg og andleg vandamál „Sjúklingar glíma stundum við djúpstæð og erfið vandamál, bæði andleg og líkamleg, sem geta haft mikil áhrif á getu þeirra til að stunda kynlíf. Bæði veikindi og meðferðir geta til dæmis haft áhrif á hormón, taugar og blóðflæði“, segir Jóna. Jóna vinnur nú að verkefninu Kynlíf og veikindi í samstarfi við Landspítala. Um er að ræða tveggja ára tilraunaverkefni sem hófst 1.mars með það að leiðarljósi að bæta þjónustu fyrir langveika. Markhópar verkefnisins eru fólk með krabbamein, MS, sykursýki, gigt, nýrnasjúkdóma og ígrædd líffæri. Tilgangurinn er tvíþættur, annars vegar að fræða heilbrigðisstarfsólk um kynheilbrigði og kynlíf svo að opin umræða um slíkt verði sjálfsagður hlutur af meðferð. Hins vegar er tilgangurinn að sjúklingum og mökum þeirra standi til boða kynlífsráðgjöf hjá fagaðila. Fólk ánægt með að geta rætt málin á hipsurslausan hátt Aðspurð segir Jóna viðbrögð sjúklinga hafa verið mjög góð að fólk komi víða að. Fólk sé ánægt með að geta rætt málin á hispurslausan hátt. „Fólk er almennt mjög ánægt með þetta og mörgum finnst þetta í rauninni sjálfsögð þjónusta. Kynlíf hefur því miður lengi verið ákveðið feminsmál og tabú í samfélaginu og fræðsla og ráðgjöf til sjúklinga um þetta málefni er kannski eitthvað sem hefur verið ábótavant í gegnum tíðina. Ég er alveg ofboðslega ánægð með framgang þessa verkefnis, þetta er eitthvað sem ég hef alltaf viljað gera“, segir Jóna sem vonar að verkefnið haldi áfram sem eðlileg þjónusta innan spítalans eftir tvö ár. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Kynlífs og veikinda. Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Sjá meira
Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og klínískur kynfræðingur, segir það ákaflega mikilvægt að fólk sem glímir við langvinn veikindi fái fræðslu og ráðgjöf við hæfi um kynlíf. Sjúkdómsgreiningar og meðferðir geta haft mikil áhrif á sjálfsmynd fólks og sambönd. Margir uppplifa miklar breytingar á kynlífi í kjölfar veikinda og meðferða, hvort sem það er lyfjameðferð, geislar eða aðgerðir. Líkamleg og andleg vandamál „Sjúklingar glíma stundum við djúpstæð og erfið vandamál, bæði andleg og líkamleg, sem geta haft mikil áhrif á getu þeirra til að stunda kynlíf. Bæði veikindi og meðferðir geta til dæmis haft áhrif á hormón, taugar og blóðflæði“, segir Jóna. Jóna vinnur nú að verkefninu Kynlíf og veikindi í samstarfi við Landspítala. Um er að ræða tveggja ára tilraunaverkefni sem hófst 1.mars með það að leiðarljósi að bæta þjónustu fyrir langveika. Markhópar verkefnisins eru fólk með krabbamein, MS, sykursýki, gigt, nýrnasjúkdóma og ígrædd líffæri. Tilgangurinn er tvíþættur, annars vegar að fræða heilbrigðisstarfsólk um kynheilbrigði og kynlíf svo að opin umræða um slíkt verði sjálfsagður hlutur af meðferð. Hins vegar er tilgangurinn að sjúklingum og mökum þeirra standi til boða kynlífsráðgjöf hjá fagaðila. Fólk ánægt með að geta rætt málin á hipsurslausan hátt Aðspurð segir Jóna viðbrögð sjúklinga hafa verið mjög góð að fólk komi víða að. Fólk sé ánægt með að geta rætt málin á hispurslausan hátt. „Fólk er almennt mjög ánægt með þetta og mörgum finnst þetta í rauninni sjálfsögð þjónusta. Kynlíf hefur því miður lengi verið ákveðið feminsmál og tabú í samfélaginu og fræðsla og ráðgjöf til sjúklinga um þetta málefni er kannski eitthvað sem hefur verið ábótavant í gegnum tíðina. Ég er alveg ofboðslega ánægð með framgang þessa verkefnis, þetta er eitthvað sem ég hef alltaf viljað gera“, segir Jóna sem vonar að verkefnið haldi áfram sem eðlileg þjónusta innan spítalans eftir tvö ár. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Kynlífs og veikinda.
Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Sjá meira