„Háskólinn tekur ekki tillit til fatlaðra“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. maí 2013 13:17 Steinunn Ása Þorvaldsdóttir er ein 17 einstaklinga sem útskrifast með diplómu fyrir fatlað fólk í júní. MYND/VÍSIR „Ég er bara alveg rosalega sorgmædd yfir þessu. Það er alltaf sagt að það eigi ekki að mismuna fötluðu fólki en ég finn mikið fyrir því í þessu tilfelli. Þetta er bara algjör skandall“, segir Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Steinunn hefur nú lokið hefur tveggja ára diplómanámi frá Háskóla Íslands ásamt 16 öðrum fötluðum einstaklingum. Þau fá ekki að útskrifast við hefðbunda athöfn í Laugardalshöll þann 22 júní. Fatlaðir stúdentar hafa fengið þau skilaboð að þar sem diplómanám sé aðeins tvö ár geti þau ekki útskrifast með öðrum sem hafa lokið lengra námi. „Þetta er kerfinu að kenna, háskólinn tekur ekki tillit til fatlaðra. Samkvæmt þessum reglum þyrfti eitt ár að bætast við námið okkar svo við fengjum að útskrifast í Laugardalshöllinni með hinum“, segir Steinunn. Diplóma fyrir fatlaða er hæsta menntunarstig sem fatlaðir eiga völ á hér á landi. „Við verðum að fá undanþágu. Þetta er eina námið sem er í boði fyrir okkur, við höfum ekki úr neinu öðru að velja.“ Steinunn segir að það þurfi að passa betur upp á fatlaða fólkið í háskólanum. „Við erum búin að berjast fyrir þessu eins og við getum og höfum reynt að skýra okkar mál, en það er eins og enginn hlusti á okkur. Við vijum bara fá að útskrifast með hinum í Laugardalshöllinni. Þetta er ofboðslega fúlt“, segir hún og vill benda á að það gæti til dæmis verið góð hugmynd að fatlaðir fái sérstaka rödd innan háskólans. „Þetta er bara spurning um jafnrétti.“ Steinunn er þó jákvæð og spennt fyrir næstu vikum, en hluti af útskriftarhópnum mun opna kaffihúsið GÆS í Tjarnarbíói í júní. Hugmyndafræði kaffihússins byggir á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. „Við erum klárari en margir halda og getum allt sem við viljum“, segir Steinunn. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira
„Ég er bara alveg rosalega sorgmædd yfir þessu. Það er alltaf sagt að það eigi ekki að mismuna fötluðu fólki en ég finn mikið fyrir því í þessu tilfelli. Þetta er bara algjör skandall“, segir Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Steinunn hefur nú lokið hefur tveggja ára diplómanámi frá Háskóla Íslands ásamt 16 öðrum fötluðum einstaklingum. Þau fá ekki að útskrifast við hefðbunda athöfn í Laugardalshöll þann 22 júní. Fatlaðir stúdentar hafa fengið þau skilaboð að þar sem diplómanám sé aðeins tvö ár geti þau ekki útskrifast með öðrum sem hafa lokið lengra námi. „Þetta er kerfinu að kenna, háskólinn tekur ekki tillit til fatlaðra. Samkvæmt þessum reglum þyrfti eitt ár að bætast við námið okkar svo við fengjum að útskrifast í Laugardalshöllinni með hinum“, segir Steinunn. Diplóma fyrir fatlaða er hæsta menntunarstig sem fatlaðir eiga völ á hér á landi. „Við verðum að fá undanþágu. Þetta er eina námið sem er í boði fyrir okkur, við höfum ekki úr neinu öðru að velja.“ Steinunn segir að það þurfi að passa betur upp á fatlaða fólkið í háskólanum. „Við erum búin að berjast fyrir þessu eins og við getum og höfum reynt að skýra okkar mál, en það er eins og enginn hlusti á okkur. Við vijum bara fá að útskrifast með hinum í Laugardalshöllinni. Þetta er ofboðslega fúlt“, segir hún og vill benda á að það gæti til dæmis verið góð hugmynd að fatlaðir fái sérstaka rödd innan háskólans. „Þetta er bara spurning um jafnrétti.“ Steinunn er þó jákvæð og spennt fyrir næstu vikum, en hluti af útskriftarhópnum mun opna kaffihúsið GÆS í Tjarnarbíói í júní. Hugmyndafræði kaffihússins byggir á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. „Við erum klárari en margir halda og getum allt sem við viljum“, segir Steinunn.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira