Innlent

Bræla aftrar veiðum

Strandveiðar hafa gengið illa að undanförnu vegna veðurs.
Strandveiðar hafa gengið illa að undanförnu vegna veðurs.

Engin strandveiðibátur hefur farið á sjó í morgun eftir helgarstoppið, þar sem slæm veðurspá er umhverfis allt landið.

Það er því útlit fyrir að maíkvótinn klárist ekki á þremur veiðisvæðum af fjórum, en hann er uppurinn á svæði A, sem nær frá Snæfellsnesi inn í Ísafjarðardjúp. Strandveiðar hafa gengið óvenju illa í mánuðinum vegna veðurs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×