Mikill verðmunur á smokkum og lúsasjampói 17. maí 2013 16:02 Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á ýmsum vörum sem seldar eru í apótekum, mánudaginn 13. maí. Meðal þess sem var skoðað voru vörur eins og bossakrem, sólarvörn, fæðubótarefni, smokkar og lúsarsjampó. Farið var í 18 apótek en Árbæjarapótek, Lyfjaborg og Apótek Ólafsvíkur neituðu þátttöku í könnuninni. Lægsta verðið var oftast að finna hjá Apóteki Hafnarfjarðar og Lyfjaveri, í 6 tilvikum af 35. Hæsta verðið var oftast að finna hjá Skipholts Apóteki í 7 tilvikum af 35. Oftast var 25-50% verðmunur á hæsta og lægsta verði á milli apótekanna. Ekkert apótekanna sem skoðuð voru átti allar vörurnar sem til skoðunar voru. Mestur verðmunur í könnuninni var á Durex smokkum – extra safe (10 stk.) sem voru dýrastir á 1.443 kr. hjá Apóteki Garðabæjar en ódýrastir á 860 kr. hjá Apóteki Vesturlands en það er 583 kr. verðmunur eða 68%. Minnstur verðmunur var á Purity herbs, unaðsolíu (125 ml.) sem var dýrust á 2.890 kr. hjá Siglufjarðar Apóteki en ódýrust á 2.566 kr. hjá Urðarapóteki en það gerir 324 kr. verðmun eða 13%.Allt að 60% verðmunur á lúsasjampói Verðlagseftirlitið skoðaði tvær tegundir af lúsasjampói, Licener og Hedrin (100 ml.). 60% verðmunur var á Licener lúsasjampói sem var til hjá 15 af 18 söluaðilum, dýrast var það á 3.323 kr. hjá Apótekaranum, Lyf og heilsu og Skipholts Apóteki en ódýrast á 2.077 kr. hjá Apóteki Hafnarfjarðar. 47% verðmunur var á Hedrin lúsasjampó sem var til hjá öllum söluaðilum, dýrast var það á 3.030 kr. hjá Lyfjavali, Álftarmýri og Apóteki Suðurnesja en ódýrast á 2.060 kr. hjá Siglufjarðar Apóteki. Af öðrum vörum sem skoðaðar vöru má nefna að fíkniefnapróf fyrir þvagsýni frá Portfarma var dýrast á 2.914 kr. hjá Skipholts Apóteki en ódýrast á 2.023 kr. hjá Apóteki Hafnarfjarðar, sem er 891 kr. verðmunur eða 44%. NOW eve konuvítamín (90 stk.) var dýrast á 4.589 kr. hjá Lyfju en ódýrast á 3.540 kr. hjá Austurbæjar Apóteki, það er verðmunur upp á 1.049 kr. eða 30%. Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á ýmsum vörum sem seldar eru í apótekum, mánudaginn 13. maí. Meðal þess sem var skoðað voru vörur eins og bossakrem, sólarvörn, fæðubótarefni, smokkar og lúsarsjampó. Farið var í 18 apótek en Árbæjarapótek, Lyfjaborg og Apótek Ólafsvíkur neituðu þátttöku í könnuninni. Lægsta verðið var oftast að finna hjá Apóteki Hafnarfjarðar og Lyfjaveri, í 6 tilvikum af 35. Hæsta verðið var oftast að finna hjá Skipholts Apóteki í 7 tilvikum af 35. Oftast var 25-50% verðmunur á hæsta og lægsta verði á milli apótekanna. Ekkert apótekanna sem skoðuð voru átti allar vörurnar sem til skoðunar voru. Mestur verðmunur í könnuninni var á Durex smokkum – extra safe (10 stk.) sem voru dýrastir á 1.443 kr. hjá Apóteki Garðabæjar en ódýrastir á 860 kr. hjá Apóteki Vesturlands en það er 583 kr. verðmunur eða 68%. Minnstur verðmunur var á Purity herbs, unaðsolíu (125 ml.) sem var dýrust á 2.890 kr. hjá Siglufjarðar Apóteki en ódýrust á 2.566 kr. hjá Urðarapóteki en það gerir 324 kr. verðmun eða 13%.Allt að 60% verðmunur á lúsasjampói Verðlagseftirlitið skoðaði tvær tegundir af lúsasjampói, Licener og Hedrin (100 ml.). 60% verðmunur var á Licener lúsasjampói sem var til hjá 15 af 18 söluaðilum, dýrast var það á 3.323 kr. hjá Apótekaranum, Lyf og heilsu og Skipholts Apóteki en ódýrast á 2.077 kr. hjá Apóteki Hafnarfjarðar. 47% verðmunur var á Hedrin lúsasjampó sem var til hjá öllum söluaðilum, dýrast var það á 3.030 kr. hjá Lyfjavali, Álftarmýri og Apóteki Suðurnesja en ódýrast á 2.060 kr. hjá Siglufjarðar Apóteki. Af öðrum vörum sem skoðaðar vöru má nefna að fíkniefnapróf fyrir þvagsýni frá Portfarma var dýrast á 2.914 kr. hjá Skipholts Apóteki en ódýrast á 2.023 kr. hjá Apóteki Hafnarfjarðar, sem er 891 kr. verðmunur eða 44%. NOW eve konuvítamín (90 stk.) var dýrast á 4.589 kr. hjá Lyfju en ódýrast á 3.540 kr. hjá Austurbæjar Apóteki, það er verðmunur upp á 1.049 kr. eða 30%.
Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent