Lífið

Lestu þetta ef þú átt eldgamlan sjúskaðan varasalva

Ellý Ármanns skrifar
Smelltu á mynd til að skoða albúmið.
Smelltu á mynd til að skoða albúmið.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Lyf og heilsu í Kringlunni í gær. Þar gaf starfsfólk gestum og gangandi  Burt´s Bees varasalva í skiptum fyrir gamla notaða varasalva.

"Við erum að bjóða fólki að koma með gamla varasalva og skipta þeim út fyrir glænýja frá Burt´s Bees," segir Brynja Dan Gunnarsdóttir, markaðsfulltrúi Icepharma. Hún segir það staðreynd að margar snyrtivörur sem fólk notar dagsdaglega innihaldi óæskileg aukaefni.

"Burt´s Bees eru 95-100% náttúrulegar vörur unnar úr hunangi og náttúrulegum efnum. Við erum með salva sem eru bara glærir og svo erum við með varanæringu sem er með litum en litirnir eru unnir úr blómum, svo að það eru engin aukaefni þar á ferð og að sjálfsögðu allt parabenfrítt."

Smelltu á myndina efst í frétt til að fletta myndaalbúminu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.