Virðing, réttlæti - kjósum Ólafíu til forystu VR Sigurjón Jónsson skrifar 14. mars 2013 13:03 Kosning um formann VR er nú í fullum gangi og langar mig að gera stuttlega grein fyrir minni skoðun og atkvæði. Ég hef verið lengi í VR sem er eitt stærsta stéttafélag landsins með ríflega þrjátíu þúsund meðlimi. VR á sér langa sögu en það var stofnað árið 1891 og er því orðið 122 ára. Verkefni VR eru fjölbreytt en það mikilvægasta er að gæta að hagsmunum félagsmanna og vinna í þeirra þágu til að bæta fjárhagslegt og félagslegt öryggi. Eftir höfðinu dansa limirnir og því þarf VR öflugan leiðtoga sem getur leitt baráttuna sem framundan er í kjaramálum. Það er einmitt þess vegna sem ég mun kjósa Ólafíu. Ólafía er heiðarleg, sanngjörn og einstaklega ákveðinn einstaklingur, en þeir eiginleikar hennar tel ég að muni nýtast vel í forystu VR. Ólafía hefur verið félagsmaður VR í 29 ár ásamt því að hafa unnið hjá félaginu við ýmis störf, meðal annars í kjaramáladeild. Hún hefur unnið við margskonar störf og hefur reynslu af því að vinna „á gólfinu" og þurfa að ná endum saman á töxtum VR. Hún býr yfir gríðarlegri starfsreynslu og hefur menntað sig og unnið við stjórnun í mörg ár. Það má því fullyrða að hún þekki atvinnulífið vel. Jafnframt hefur Ólafía komið að margskonar félagsstörfum, meðal annars innan íþróttahreyfingarinnar. Hún hefur einnig starfað að jafnréttismálum með setu í stjórn kvennréttindafélag Íslands og Jafnréttisráði. Í upphafi var VR karlaklúbbur en mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá. Konur fengu aðgang að félaginu árið 1900 og í dag er svo komið að yfir 60% félagsmanna eru konur. VR hefur látið sig jafnréttismál varða en athygli vekur að í 122 ára sögu VR hefur kona aldrei gengt formennsku. Félagar VR þurfa að sameinast í að brjóta glerþakið og kjósa konu í formennsku og gefa þannig tóninn í jafnréttisbaráttunni. Konu sem er virkilega hæf og reynslumikil og getur verið fulltrúi þess fjölbreytta hóps sem myndar VR. Ég hef bullandi trú á því að Ólafía muni vinna frábært starf fyrir VR og sameina félagið. Að lokum hvet ég alla félagsmenn til að nýta kosningarréttinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Kosning um formann VR er nú í fullum gangi og langar mig að gera stuttlega grein fyrir minni skoðun og atkvæði. Ég hef verið lengi í VR sem er eitt stærsta stéttafélag landsins með ríflega þrjátíu þúsund meðlimi. VR á sér langa sögu en það var stofnað árið 1891 og er því orðið 122 ára. Verkefni VR eru fjölbreytt en það mikilvægasta er að gæta að hagsmunum félagsmanna og vinna í þeirra þágu til að bæta fjárhagslegt og félagslegt öryggi. Eftir höfðinu dansa limirnir og því þarf VR öflugan leiðtoga sem getur leitt baráttuna sem framundan er í kjaramálum. Það er einmitt þess vegna sem ég mun kjósa Ólafíu. Ólafía er heiðarleg, sanngjörn og einstaklega ákveðinn einstaklingur, en þeir eiginleikar hennar tel ég að muni nýtast vel í forystu VR. Ólafía hefur verið félagsmaður VR í 29 ár ásamt því að hafa unnið hjá félaginu við ýmis störf, meðal annars í kjaramáladeild. Hún hefur unnið við margskonar störf og hefur reynslu af því að vinna „á gólfinu" og þurfa að ná endum saman á töxtum VR. Hún býr yfir gríðarlegri starfsreynslu og hefur menntað sig og unnið við stjórnun í mörg ár. Það má því fullyrða að hún þekki atvinnulífið vel. Jafnframt hefur Ólafía komið að margskonar félagsstörfum, meðal annars innan íþróttahreyfingarinnar. Hún hefur einnig starfað að jafnréttismálum með setu í stjórn kvennréttindafélag Íslands og Jafnréttisráði. Í upphafi var VR karlaklúbbur en mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá. Konur fengu aðgang að félaginu árið 1900 og í dag er svo komið að yfir 60% félagsmanna eru konur. VR hefur látið sig jafnréttismál varða en athygli vekur að í 122 ára sögu VR hefur kona aldrei gengt formennsku. Félagar VR þurfa að sameinast í að brjóta glerþakið og kjósa konu í formennsku og gefa þannig tóninn í jafnréttisbaráttunni. Konu sem er virkilega hæf og reynslumikil og getur verið fulltrúi þess fjölbreytta hóps sem myndar VR. Ég hef bullandi trú á því að Ólafía muni vinna frábært starf fyrir VR og sameina félagið. Að lokum hvet ég alla félagsmenn til að nýta kosningarréttinn.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun