Innlent

Utanríkisráðherra Svía kemur til Íslands

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Carl Bildt og Össur hafa margsinnis hist.
Carl Bildt og Össur hafa margsinnis hist.
Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíðþjóðar, er væntanlegur til landsins til að taka þátt í ráðstefnu um áskoranir og tækifæri á norðurslóðum. Hann opnar ráðstefnuna formlega ásamt Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra klukkan sex á mánudaginn. Ráðstefnan tengist því að Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands opnar nýtt rannsóknasetur um norðurslóðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×