91% hjúkrunarfræðinga sagði nei Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. febrúar 2013 22:44 Um 600 manns sóttu fund hjúkrunarfræðinga á Grand Hótel í kvöld þar sem kynnt var tilboð Landspítalans um nýjan stofnanasamning. Um 91 prósent gesta greiddu atkvæði gegn því að gengið yrði að tilboðinu. „Eftir umræður á fundinum áttaði maður sig á því hvernig þetta lá. Þetta var afdráttarlaust og það er auðvitað mjög gott fyrir þá sem sitja í nefndinni að fá svona afdráttarlausa ráðgjöf. Þá er auðveldara að vita hvað hópurinn vill," sagði Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, við fréttastofu í kvöld. Fundargestir voru spurðir að því á fundinum hvort þeir vildu að samstarfsnefndin/fulltrúar hjúkrunarfræðinga skrifuðu undir tilboð Landspítalans.Frá fundinum í kvöld.Mynd/Vilhelm„Það tóku 497 þátt í þessari könnun okkar okkar og það voru 452 sem sögðu nei eða 91%," segir Elsa. Hún segirmætinguna hafa komið sér skemmtilega á óvart. „Þegar mest var voru um 600 manns. Það er náttúrulega mjög hátt þegar hópurinn telur 1348 og það eru náttúrulega einhver hundruð hjúkrunarfræðinga að vinna sem komust ekki," segir Elsa og telur skilaboðin skýr. „Mætingin ein og sér sýnir hversu miklu máli þetta skiptir hjúkrunarfræðinga," segir Elsa. Boðað hefur verið til fundar með fulltrúum Landspítalans á morgun klukkan 13.Fullt var út úr dyrum á fundinum í kvöld.Mynd/Vilhelm Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingum stendur 30 þúsund króna launahækkun til boða Þær launahækkanir sem hjúkrunarfræðingum býðst með endurnýjun stofnanasamnings leggja sig á um 30 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Fjögurhundruð milljón króna viðbótarframlag frá ríkinu skiptist á um 1.000 stöðugildi hjá Landsspítalanum. 4. febrúar 2013 18:35 Styðja kollega sína sunnan heiða "Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fagna samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 22. janúar 2013 um að ráðist skuli nú þegar í jafnlaunaátak sem beinist að því að rétta hlut starfstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.“ 4. febrúar 2013 20:38 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Um 600 manns sóttu fund hjúkrunarfræðinga á Grand Hótel í kvöld þar sem kynnt var tilboð Landspítalans um nýjan stofnanasamning. Um 91 prósent gesta greiddu atkvæði gegn því að gengið yrði að tilboðinu. „Eftir umræður á fundinum áttaði maður sig á því hvernig þetta lá. Þetta var afdráttarlaust og það er auðvitað mjög gott fyrir þá sem sitja í nefndinni að fá svona afdráttarlausa ráðgjöf. Þá er auðveldara að vita hvað hópurinn vill," sagði Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, við fréttastofu í kvöld. Fundargestir voru spurðir að því á fundinum hvort þeir vildu að samstarfsnefndin/fulltrúar hjúkrunarfræðinga skrifuðu undir tilboð Landspítalans.Frá fundinum í kvöld.Mynd/Vilhelm„Það tóku 497 þátt í þessari könnun okkar okkar og það voru 452 sem sögðu nei eða 91%," segir Elsa. Hún segirmætinguna hafa komið sér skemmtilega á óvart. „Þegar mest var voru um 600 manns. Það er náttúrulega mjög hátt þegar hópurinn telur 1348 og það eru náttúrulega einhver hundruð hjúkrunarfræðinga að vinna sem komust ekki," segir Elsa og telur skilaboðin skýr. „Mætingin ein og sér sýnir hversu miklu máli þetta skiptir hjúkrunarfræðinga," segir Elsa. Boðað hefur verið til fundar með fulltrúum Landspítalans á morgun klukkan 13.Fullt var út úr dyrum á fundinum í kvöld.Mynd/Vilhelm
Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingum stendur 30 þúsund króna launahækkun til boða Þær launahækkanir sem hjúkrunarfræðingum býðst með endurnýjun stofnanasamnings leggja sig á um 30 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Fjögurhundruð milljón króna viðbótarframlag frá ríkinu skiptist á um 1.000 stöðugildi hjá Landsspítalanum. 4. febrúar 2013 18:35 Styðja kollega sína sunnan heiða "Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fagna samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 22. janúar 2013 um að ráðist skuli nú þegar í jafnlaunaátak sem beinist að því að rétta hlut starfstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.“ 4. febrúar 2013 20:38 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Hjúkrunarfræðingum stendur 30 þúsund króna launahækkun til boða Þær launahækkanir sem hjúkrunarfræðingum býðst með endurnýjun stofnanasamnings leggja sig á um 30 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Fjögurhundruð milljón króna viðbótarframlag frá ríkinu skiptist á um 1.000 stöðugildi hjá Landsspítalanum. 4. febrúar 2013 18:35
Styðja kollega sína sunnan heiða "Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fagna samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 22. janúar 2013 um að ráðist skuli nú þegar í jafnlaunaátak sem beinist að því að rétta hlut starfstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.“ 4. febrúar 2013 20:38