„Mál þögguð niður og dómum hagrætt“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. febrúar 2013 13:08 Birgir hefur litla trú á lyfjaeftirliti sem „möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu". Birgir Guðjónsson, læknir og fyrrverandi formaður Lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ, segir tímabært að grandskoða starf nefndarinnar og athuga hversu mörg mál hafa verið þögguð niður og hvort dómum hafi verið hagrætt. Þetta kemur fram í greininni „Lance Armstrong og ÍSÍ" sem Birgir skrifar í Fréttablaðinu í dag, en í greininni segist Birgir hafa litla trú á lyfjaeftirliti sem „möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu". „Ég er að bera á þá mjög alvarlegar sakir sem ég hef gert áður. Ég ber á þá íhlutun með niðurstöðu prófa," segir Birgir í samtali við Vísi, og vísar þá til máls sem upp kom árið 2001 þegar jákvætt sýni fannst hjá einstaklingi úr félagi þáverandi forseta ÍSÍ. „Þarna var um að ræða skjólstæðing forsetans og það varð bókstaflega allt vitlaust." Birgir bætir því við að skjólstæðingurinn hafi tengst forstjóra ónefnds fyrirtækis, og hafi lögfræðideild fyrirtækisins farið í málið af fullri hörku. Þessi íhlutun hafi verið brot á alþjóðareglum, og í grein Birgis í dag segir hann Íþrótta- og Ólympíunefnd Íslands verið í sömu hættu og Alþjóðahjólreiðasambandið er nú, vegna lyfjamisnotkunarmáls hjólreiðamannsins Lance Armstrong. Sambandinu hafi verið hótað brottvísun frá Ólympíuleikum vegna málsins. „Ég gef það í skyn að þetta megi alveg leika aftur. Það sat fólk eftir sem var tilbúið að taka þessu," segir Birgir, en hann sagði af sér sem formaður Lyfjaeftirlitsnefndarinnar í kjölfar málsins. „Þegar það er gert einu sinni, og fólk sem sat eftir var tilbúið að þegja, þá er þetta spurningin hversu mörg tilfellin hafa verið." Tengdar fréttir Sterar, brjóst og eistu - Morgunblaðið og New York Times Ég umorða ummæli Lloyd Bentsen þegar Dan Quayle líkti sér við John F. Kennedy í kappræðum varaforsetaefnanna 1988 og segi við Moggann: You are no New York Times. 14. janúar 2013 10:00 Lance Armstrong og ÍSÍ Forseti ÍSÍ segir á vefsíðu Vísis 14. janúar að lyfjaeftirlit hér sé í góðum höndum, sem svar við grein minni í Fréttablaðinu sama dag. Ég er því ósammála og hef litla trú á lyfjaeftirliti sem möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu. 7. febrúar 2013 06:00 Skammaður af sendiherra fyrir að skrifa um steranotkun Jóns Páls Sigmarssonar Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum, skrifar grein í Fréttablaðið og á Vísi í dag þar sem hann rekur "dapurlega stöðu lyfjafræðslu og eftirlits á landinu,“ eins og hann orðar það í grein sinni. 14. janúar 2013 11:54 Forseti ÍSÍ: Lyfjaeftirlitið aldrei jafnvel skipað Ólafur Rafnsson, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, segir engan afslátt gefinn hjá lyfjaeftirliti Íþróttasambands Íslands. Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum, skýtur föstum skotum að Ólafi í aðsendum pistli í Fréttablaðinu í dag. 14. janúar 2013 15:47 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Sjá meira
Birgir Guðjónsson, læknir og fyrrverandi formaður Lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ, segir tímabært að grandskoða starf nefndarinnar og athuga hversu mörg mál hafa verið þögguð niður og hvort dómum hafi verið hagrætt. Þetta kemur fram í greininni „Lance Armstrong og ÍSÍ" sem Birgir skrifar í Fréttablaðinu í dag, en í greininni segist Birgir hafa litla trú á lyfjaeftirliti sem „möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu". „Ég er að bera á þá mjög alvarlegar sakir sem ég hef gert áður. Ég ber á þá íhlutun með niðurstöðu prófa," segir Birgir í samtali við Vísi, og vísar þá til máls sem upp kom árið 2001 þegar jákvætt sýni fannst hjá einstaklingi úr félagi þáverandi forseta ÍSÍ. „Þarna var um að ræða skjólstæðing forsetans og það varð bókstaflega allt vitlaust." Birgir bætir því við að skjólstæðingurinn hafi tengst forstjóra ónefnds fyrirtækis, og hafi lögfræðideild fyrirtækisins farið í málið af fullri hörku. Þessi íhlutun hafi verið brot á alþjóðareglum, og í grein Birgis í dag segir hann Íþrótta- og Ólympíunefnd Íslands verið í sömu hættu og Alþjóðahjólreiðasambandið er nú, vegna lyfjamisnotkunarmáls hjólreiðamannsins Lance Armstrong. Sambandinu hafi verið hótað brottvísun frá Ólympíuleikum vegna málsins. „Ég gef það í skyn að þetta megi alveg leika aftur. Það sat fólk eftir sem var tilbúið að taka þessu," segir Birgir, en hann sagði af sér sem formaður Lyfjaeftirlitsnefndarinnar í kjölfar málsins. „Þegar það er gert einu sinni, og fólk sem sat eftir var tilbúið að þegja, þá er þetta spurningin hversu mörg tilfellin hafa verið."
Tengdar fréttir Sterar, brjóst og eistu - Morgunblaðið og New York Times Ég umorða ummæli Lloyd Bentsen þegar Dan Quayle líkti sér við John F. Kennedy í kappræðum varaforsetaefnanna 1988 og segi við Moggann: You are no New York Times. 14. janúar 2013 10:00 Lance Armstrong og ÍSÍ Forseti ÍSÍ segir á vefsíðu Vísis 14. janúar að lyfjaeftirlit hér sé í góðum höndum, sem svar við grein minni í Fréttablaðinu sama dag. Ég er því ósammála og hef litla trú á lyfjaeftirliti sem möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu. 7. febrúar 2013 06:00 Skammaður af sendiherra fyrir að skrifa um steranotkun Jóns Páls Sigmarssonar Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum, skrifar grein í Fréttablaðið og á Vísi í dag þar sem hann rekur "dapurlega stöðu lyfjafræðslu og eftirlits á landinu,“ eins og hann orðar það í grein sinni. 14. janúar 2013 11:54 Forseti ÍSÍ: Lyfjaeftirlitið aldrei jafnvel skipað Ólafur Rafnsson, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, segir engan afslátt gefinn hjá lyfjaeftirliti Íþróttasambands Íslands. Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum, skýtur föstum skotum að Ólafi í aðsendum pistli í Fréttablaðinu í dag. 14. janúar 2013 15:47 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Sjá meira
Sterar, brjóst og eistu - Morgunblaðið og New York Times Ég umorða ummæli Lloyd Bentsen þegar Dan Quayle líkti sér við John F. Kennedy í kappræðum varaforsetaefnanna 1988 og segi við Moggann: You are no New York Times. 14. janúar 2013 10:00
Lance Armstrong og ÍSÍ Forseti ÍSÍ segir á vefsíðu Vísis 14. janúar að lyfjaeftirlit hér sé í góðum höndum, sem svar við grein minni í Fréttablaðinu sama dag. Ég er því ósammála og hef litla trú á lyfjaeftirliti sem möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu. 7. febrúar 2013 06:00
Skammaður af sendiherra fyrir að skrifa um steranotkun Jóns Páls Sigmarssonar Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum, skrifar grein í Fréttablaðið og á Vísi í dag þar sem hann rekur "dapurlega stöðu lyfjafræðslu og eftirlits á landinu,“ eins og hann orðar það í grein sinni. 14. janúar 2013 11:54
Forseti ÍSÍ: Lyfjaeftirlitið aldrei jafnvel skipað Ólafur Rafnsson, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, segir engan afslátt gefinn hjá lyfjaeftirliti Íþróttasambands Íslands. Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum, skýtur föstum skotum að Ólafi í aðsendum pistli í Fréttablaðinu í dag. 14. janúar 2013 15:47