Margir hjúkrunarfræðingar hugsa sér til hreyfings Hugrún Halldórsdóttir skrifar 12. janúar 2013 19:39 Íslenskir hjúkrunarfræðingar fá varla frið fyrir atvinnutilboðum frá Noregi. Tvær ungar hjúkrunarkonur, sem hafa sagt upp störfum á Landspítalanum, hugsa sér til hreyfings og segja fleiri íhuga hið sama. Silja og Birna eru á meðal þeirra tvö hundruð og sextíu hjúkrunarfræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum í byrjun desember vegna óánægju með kjör og vinnuaðstæður en þær útskrifuðust síðasta vor. „Ég var eiginlega svolítið í sjokki þegar ég byrjaði hérna eftir 3.árið hvað væri mikið álag hérna , ég var alltaf lengur í vinnunni og náði aldrei að klára það sem ég átti að klára áður en ég fór heim. Það er eiginlega bara búið að vera óbreytt ástand," segir Silja Gylfadóttir, hjúkrunarfræðingur. Fréttastofa sendi póst á um 80 hjúkrunarfræðinga sem útskrifuðust með Silju og Birnu og spurði hvort þeir hefðu í hyggju á að fara til útlanda að vinna, helmingurinn svaraði og voru nánast öll svörin á sama veg: já. Þær stöllur segja marga þegar hafa sótt um leyfi til að starfa í Noregi. „Ég er búin að sækja um leyfi og er í rauninni búin að fá starf og hef fengið tölvupósta og spurð hvort ég ætli ekki að fara að koma og ég vil fara þegar ég vil. Ég er að vísu ekki búin að sækja um leyfið en allar þær sem hafa sótt um leyfið, það er legið á þeim." Spítalinn og yfirvöld geta beitt undanþáguákvæði og framlengt uppsagnarfrestinn um þrjá mánuði, en frestur til þess rennur út á næstu dögum. Björn Zoega forstjóri spítalans segist í samtali við fréttastofu telja að spítalinn muni ekki beita ákvæðinu, leysa þurfi málið hið fyrsta. Spítalinn þurfi viðbótarfjárframlag frá ríkinu til að endurráða hjúkrunarfræðingana á betri kjörum, en málið er nú í skoðun innan ráðuneyta velferðar- og fjármála. Silja og Birna segja að eftir því sem málið dragist því líklegra sé að hjúkrunarfræðingar leiti út. „Það eru margir að tala um það. Hjúkrunarfræðingar fá hreinlega pósta frá Noregi og eru beðnir um að koma að vinna úti? Já og sérstaklega þeir sem hafa farið einu sinni, það er ítrekað beðið þá um að koma aftur," segir Birna Hrönn Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Hjúkrunarfræðingar áætla að halda samstöðufund í næstu viku en að öllu óbreyttu taka uppsagnirnar gildi 1.mars. „það er alltof lítið að gerast. Okkur finnst í rauninni að það sé ekki verið að taka nógu hratt á þessu." Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Íslenskir hjúkrunarfræðingar fá varla frið fyrir atvinnutilboðum frá Noregi. Tvær ungar hjúkrunarkonur, sem hafa sagt upp störfum á Landspítalanum, hugsa sér til hreyfings og segja fleiri íhuga hið sama. Silja og Birna eru á meðal þeirra tvö hundruð og sextíu hjúkrunarfræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum í byrjun desember vegna óánægju með kjör og vinnuaðstæður en þær útskrifuðust síðasta vor. „Ég var eiginlega svolítið í sjokki þegar ég byrjaði hérna eftir 3.árið hvað væri mikið álag hérna , ég var alltaf lengur í vinnunni og náði aldrei að klára það sem ég átti að klára áður en ég fór heim. Það er eiginlega bara búið að vera óbreytt ástand," segir Silja Gylfadóttir, hjúkrunarfræðingur. Fréttastofa sendi póst á um 80 hjúkrunarfræðinga sem útskrifuðust með Silju og Birnu og spurði hvort þeir hefðu í hyggju á að fara til útlanda að vinna, helmingurinn svaraði og voru nánast öll svörin á sama veg: já. Þær stöllur segja marga þegar hafa sótt um leyfi til að starfa í Noregi. „Ég er búin að sækja um leyfi og er í rauninni búin að fá starf og hef fengið tölvupósta og spurð hvort ég ætli ekki að fara að koma og ég vil fara þegar ég vil. Ég er að vísu ekki búin að sækja um leyfið en allar þær sem hafa sótt um leyfið, það er legið á þeim." Spítalinn og yfirvöld geta beitt undanþáguákvæði og framlengt uppsagnarfrestinn um þrjá mánuði, en frestur til þess rennur út á næstu dögum. Björn Zoega forstjóri spítalans segist í samtali við fréttastofu telja að spítalinn muni ekki beita ákvæðinu, leysa þurfi málið hið fyrsta. Spítalinn þurfi viðbótarfjárframlag frá ríkinu til að endurráða hjúkrunarfræðingana á betri kjörum, en málið er nú í skoðun innan ráðuneyta velferðar- og fjármála. Silja og Birna segja að eftir því sem málið dragist því líklegra sé að hjúkrunarfræðingar leiti út. „Það eru margir að tala um það. Hjúkrunarfræðingar fá hreinlega pósta frá Noregi og eru beðnir um að koma að vinna úti? Já og sérstaklega þeir sem hafa farið einu sinni, það er ítrekað beðið þá um að koma aftur," segir Birna Hrönn Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Hjúkrunarfræðingar áætla að halda samstöðufund í næstu viku en að öllu óbreyttu taka uppsagnirnar gildi 1.mars. „það er alltof lítið að gerast. Okkur finnst í rauninni að það sé ekki verið að taka nógu hratt á þessu."
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira