Margir hjúkrunarfræðingar hugsa sér til hreyfings Hugrún Halldórsdóttir skrifar 12. janúar 2013 19:39 Íslenskir hjúkrunarfræðingar fá varla frið fyrir atvinnutilboðum frá Noregi. Tvær ungar hjúkrunarkonur, sem hafa sagt upp störfum á Landspítalanum, hugsa sér til hreyfings og segja fleiri íhuga hið sama. Silja og Birna eru á meðal þeirra tvö hundruð og sextíu hjúkrunarfræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum í byrjun desember vegna óánægju með kjör og vinnuaðstæður en þær útskrifuðust síðasta vor. „Ég var eiginlega svolítið í sjokki þegar ég byrjaði hérna eftir 3.árið hvað væri mikið álag hérna , ég var alltaf lengur í vinnunni og náði aldrei að klára það sem ég átti að klára áður en ég fór heim. Það er eiginlega bara búið að vera óbreytt ástand," segir Silja Gylfadóttir, hjúkrunarfræðingur. Fréttastofa sendi póst á um 80 hjúkrunarfræðinga sem útskrifuðust með Silju og Birnu og spurði hvort þeir hefðu í hyggju á að fara til útlanda að vinna, helmingurinn svaraði og voru nánast öll svörin á sama veg: já. Þær stöllur segja marga þegar hafa sótt um leyfi til að starfa í Noregi. „Ég er búin að sækja um leyfi og er í rauninni búin að fá starf og hef fengið tölvupósta og spurð hvort ég ætli ekki að fara að koma og ég vil fara þegar ég vil. Ég er að vísu ekki búin að sækja um leyfið en allar þær sem hafa sótt um leyfið, það er legið á þeim." Spítalinn og yfirvöld geta beitt undanþáguákvæði og framlengt uppsagnarfrestinn um þrjá mánuði, en frestur til þess rennur út á næstu dögum. Björn Zoega forstjóri spítalans segist í samtali við fréttastofu telja að spítalinn muni ekki beita ákvæðinu, leysa þurfi málið hið fyrsta. Spítalinn þurfi viðbótarfjárframlag frá ríkinu til að endurráða hjúkrunarfræðingana á betri kjörum, en málið er nú í skoðun innan ráðuneyta velferðar- og fjármála. Silja og Birna segja að eftir því sem málið dragist því líklegra sé að hjúkrunarfræðingar leiti út. „Það eru margir að tala um það. Hjúkrunarfræðingar fá hreinlega pósta frá Noregi og eru beðnir um að koma að vinna úti? Já og sérstaklega þeir sem hafa farið einu sinni, það er ítrekað beðið þá um að koma aftur," segir Birna Hrönn Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Hjúkrunarfræðingar áætla að halda samstöðufund í næstu viku en að öllu óbreyttu taka uppsagnirnar gildi 1.mars. „það er alltof lítið að gerast. Okkur finnst í rauninni að það sé ekki verið að taka nógu hratt á þessu." Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sjá meira
Íslenskir hjúkrunarfræðingar fá varla frið fyrir atvinnutilboðum frá Noregi. Tvær ungar hjúkrunarkonur, sem hafa sagt upp störfum á Landspítalanum, hugsa sér til hreyfings og segja fleiri íhuga hið sama. Silja og Birna eru á meðal þeirra tvö hundruð og sextíu hjúkrunarfræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum í byrjun desember vegna óánægju með kjör og vinnuaðstæður en þær útskrifuðust síðasta vor. „Ég var eiginlega svolítið í sjokki þegar ég byrjaði hérna eftir 3.árið hvað væri mikið álag hérna , ég var alltaf lengur í vinnunni og náði aldrei að klára það sem ég átti að klára áður en ég fór heim. Það er eiginlega bara búið að vera óbreytt ástand," segir Silja Gylfadóttir, hjúkrunarfræðingur. Fréttastofa sendi póst á um 80 hjúkrunarfræðinga sem útskrifuðust með Silju og Birnu og spurði hvort þeir hefðu í hyggju á að fara til útlanda að vinna, helmingurinn svaraði og voru nánast öll svörin á sama veg: já. Þær stöllur segja marga þegar hafa sótt um leyfi til að starfa í Noregi. „Ég er búin að sækja um leyfi og er í rauninni búin að fá starf og hef fengið tölvupósta og spurð hvort ég ætli ekki að fara að koma og ég vil fara þegar ég vil. Ég er að vísu ekki búin að sækja um leyfið en allar þær sem hafa sótt um leyfið, það er legið á þeim." Spítalinn og yfirvöld geta beitt undanþáguákvæði og framlengt uppsagnarfrestinn um þrjá mánuði, en frestur til þess rennur út á næstu dögum. Björn Zoega forstjóri spítalans segist í samtali við fréttastofu telja að spítalinn muni ekki beita ákvæðinu, leysa þurfi málið hið fyrsta. Spítalinn þurfi viðbótarfjárframlag frá ríkinu til að endurráða hjúkrunarfræðingana á betri kjörum, en málið er nú í skoðun innan ráðuneyta velferðar- og fjármála. Silja og Birna segja að eftir því sem málið dragist því líklegra sé að hjúkrunarfræðingar leiti út. „Það eru margir að tala um það. Hjúkrunarfræðingar fá hreinlega pósta frá Noregi og eru beðnir um að koma að vinna úti? Já og sérstaklega þeir sem hafa farið einu sinni, það er ítrekað beðið þá um að koma aftur," segir Birna Hrönn Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Hjúkrunarfræðingar áætla að halda samstöðufund í næstu viku en að öllu óbreyttu taka uppsagnirnar gildi 1.mars. „það er alltof lítið að gerast. Okkur finnst í rauninni að það sé ekki verið að taka nógu hratt á þessu."
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sjá meira