Innlent

Ákærður fyrir líkamsárás á Hverfisgötu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Karlmaður á þrítugsaldiri hefur verið ákærður fyrir að hafa skallað mann í andlitið svo hann féll í götuna í apríl í fyrra, en atvikið átti sér stað á Hverfisgötu. Hann kýldi mannin síðan í andlitið og loks sparkaði hann í andlit hans þar sem hann lá í götunni. Ákæra í máli mannsins var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×