Innlent

Nýr formaður SA verður kjörinn

Vilmundur Jósefsson er formaður Samtaka atvinnulífsins.
Vilmundur Jósefsson er formaður Samtaka atvinnulífsins.
Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs á aðalfundi samtakanna þann 6. mars næstkomandi. Hann hefur verið formaður frá 2009. Á vef SA kemur fram að Vilmundur hefur setið allt frá árinu 1992 í stjórnum hagsmunasamtaka atvinnulífsins. Hann var formaður Samtaka iðnaðarins 2000 - 2006.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×