Vernda þarf ungt fólk fyrir ákafri markaðsetningu á tóbaki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. janúar 2013 15:28 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar, segir sjálfsagt að ríkisvaldið gangi hart fram í að vernda ungt fólk fyrir markaðssetningu tóbaki. Það verði þó að gera með málefnalegum hætti. Velferðarnefnd fundaði með hagsmunaaðilum í morgun. Fulltrúar Félags atvinnurekenda, Samtaka verslunar og þjónustu, Rolf Johansen og Urriðafoss sátu fundinn. Að sögn Sigríðar komu þeir á framfæri óánægju sinni með ákvæði frumvarpsins sem banni sölu á vöru sem höfði sérstaklega til ungs fólks. „Þeir telja huglægt mat of mikið í því ákvæði," segir Sigríður Ingibjörg í samtali við Vísi. Hún segir fulltrúa hagsmunaaðila meðal annars telja að velferðarráðherra sé of mikið vald fært með reglugerðarheimild varðandi kornastærð tóbaks. Forsvarsmenn Urriðafoss sögðu í fréttum Stöðvar 2 á dögunum að frumvarpið bryti gegn jafnræðisreglu stjórnarskrár. Ástæðan, segja þeir, er sú að erfitt sé að mæla kornastærð neftóbaksins Skugga, sem Urriðafoss flytur inn, þar sem rakastig er mjög hátt. Sé ekki hægt að mæla kornastærð geti stjórnvöld komið í veg fyrir innflutning á tóbakinu. Páskaungarnir dæmi um óskýr lög„Þegar dregur úr notkun reykinga reyna menn auðvitað að markaðsetja tóbaksvöru með nýjum hætti og ná til markhópa. Löggjafinn reynir að koma í veg fyrir að það sé hægt. Það getur verið snúið og vandasamt að gera það með málefnalegum hætti," segir Sigríður. Hún segir fundargesti sína hafa bent á auglýsingar með páskaungum á bjórdósum sem dæmi um mál þar sem lög séu ekki nógu skýr hvað auglýsingar tóbaks og áfengis ræðir. „Fyrir mína parta finnst mér sjálfsagt að ríkisvaldið gangi eins langt og hægt er í að vernda ungt fólk fyrir aggresívri markaðssetningu. Á hinn bóginn vill maður heldur ekki að það sé gert með gerræðislegum hætti," segir Sigríður. Málið verður áfram til umfjöllunar hjá nefndinni og Sigríður segir að í ljós verði að koma hvort gerðar verði tillögur að breytingum á frumvarpi velferðarráðherra eður ei. Tengdar fréttir Tilgangslaust að banna munntóbak ef reykingar eru leyfðar Yfirlæknir og lækningaforstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins telja að lítill sem enginn ávinningur sé af því að banna munntóbak á meðan enn sé hægt að kaupa sígarettur og annað reyktóbak á markaðnum. Þetta kemur fram í umsögn þeirra um frumvarp velferðarráðherra um bann við sölu skrotóbaks. 16. janúar 2013 12:15 Breytingar á tóbakslögum sérsniðnar að þörfum ÁTVR Lögmaður neftóbaksinnflytjanda segir að frumvarp velferðarráðherra um breytingar á tóbakslögum sé sérsniðið að þörfum ÁTVR. Frumvarpið banni sölu á öllu neftóbaki nema því sem ÁTVR framleiðir. 17. janúar 2013 18:36 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar, segir sjálfsagt að ríkisvaldið gangi hart fram í að vernda ungt fólk fyrir markaðssetningu tóbaki. Það verði þó að gera með málefnalegum hætti. Velferðarnefnd fundaði með hagsmunaaðilum í morgun. Fulltrúar Félags atvinnurekenda, Samtaka verslunar og þjónustu, Rolf Johansen og Urriðafoss sátu fundinn. Að sögn Sigríðar komu þeir á framfæri óánægju sinni með ákvæði frumvarpsins sem banni sölu á vöru sem höfði sérstaklega til ungs fólks. „Þeir telja huglægt mat of mikið í því ákvæði," segir Sigríður Ingibjörg í samtali við Vísi. Hún segir fulltrúa hagsmunaaðila meðal annars telja að velferðarráðherra sé of mikið vald fært með reglugerðarheimild varðandi kornastærð tóbaks. Forsvarsmenn Urriðafoss sögðu í fréttum Stöðvar 2 á dögunum að frumvarpið bryti gegn jafnræðisreglu stjórnarskrár. Ástæðan, segja þeir, er sú að erfitt sé að mæla kornastærð neftóbaksins Skugga, sem Urriðafoss flytur inn, þar sem rakastig er mjög hátt. Sé ekki hægt að mæla kornastærð geti stjórnvöld komið í veg fyrir innflutning á tóbakinu. Páskaungarnir dæmi um óskýr lög„Þegar dregur úr notkun reykinga reyna menn auðvitað að markaðsetja tóbaksvöru með nýjum hætti og ná til markhópa. Löggjafinn reynir að koma í veg fyrir að það sé hægt. Það getur verið snúið og vandasamt að gera það með málefnalegum hætti," segir Sigríður. Hún segir fundargesti sína hafa bent á auglýsingar með páskaungum á bjórdósum sem dæmi um mál þar sem lög séu ekki nógu skýr hvað auglýsingar tóbaks og áfengis ræðir. „Fyrir mína parta finnst mér sjálfsagt að ríkisvaldið gangi eins langt og hægt er í að vernda ungt fólk fyrir aggresívri markaðssetningu. Á hinn bóginn vill maður heldur ekki að það sé gert með gerræðislegum hætti," segir Sigríður. Málið verður áfram til umfjöllunar hjá nefndinni og Sigríður segir að í ljós verði að koma hvort gerðar verði tillögur að breytingum á frumvarpi velferðarráðherra eður ei.
Tengdar fréttir Tilgangslaust að banna munntóbak ef reykingar eru leyfðar Yfirlæknir og lækningaforstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins telja að lítill sem enginn ávinningur sé af því að banna munntóbak á meðan enn sé hægt að kaupa sígarettur og annað reyktóbak á markaðnum. Þetta kemur fram í umsögn þeirra um frumvarp velferðarráðherra um bann við sölu skrotóbaks. 16. janúar 2013 12:15 Breytingar á tóbakslögum sérsniðnar að þörfum ÁTVR Lögmaður neftóbaksinnflytjanda segir að frumvarp velferðarráðherra um breytingar á tóbakslögum sé sérsniðið að þörfum ÁTVR. Frumvarpið banni sölu á öllu neftóbaki nema því sem ÁTVR framleiðir. 17. janúar 2013 18:36 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
Tilgangslaust að banna munntóbak ef reykingar eru leyfðar Yfirlæknir og lækningaforstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins telja að lítill sem enginn ávinningur sé af því að banna munntóbak á meðan enn sé hægt að kaupa sígarettur og annað reyktóbak á markaðnum. Þetta kemur fram í umsögn þeirra um frumvarp velferðarráðherra um bann við sölu skrotóbaks. 16. janúar 2013 12:15
Breytingar á tóbakslögum sérsniðnar að þörfum ÁTVR Lögmaður neftóbaksinnflytjanda segir að frumvarp velferðarráðherra um breytingar á tóbakslögum sé sérsniðið að þörfum ÁTVR. Frumvarpið banni sölu á öllu neftóbaki nema því sem ÁTVR framleiðir. 17. janúar 2013 18:36
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði