Innlent

Mamma, afhverju ertu svona feit?

Þetta byrjaði þegar dóttir mín spurði; ,,Mamma, afhverju ertu svona feit?". Þetta segir Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir sem hefur ásamt manninum sínum misst 60 kíló og frá því að spurningin var borin upp og stofnuðu á dögunum heimasíðu til að hjálpa fólki við að gera slíkt hið sama.

Rætt var við hjónin í Íslandi í dag í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×