Lífið

Byrjuð með bisnessmanni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Eva var ekki lengi á lausu.
Eva var ekki lengi á lausu.
Aðþrengda eiginkonan Eva Longoria er komin á fast á ný. Hún frumsýndi nýja kærastann, Jose „Pepe“ Antonio Baston, í Mexíkó á föstudaginn en Jose er mexíkóskur athafnamaður og forstjóri fjölmiðlafyrirtækisins Televisa.

Eva hætti með þúsundþjalasmiðnum Eduardo Cruz fyrir stuttu en áður en hún byrjaði með honum var hún gift körfuboltamanninum Tony Parker frá árinu 2007 til ársins 2011.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.