Svanurinn á afmæli Gunnar Leó Pálsson skrifar 18. nóvember 2013 10:00 Hér er sveitin að skemmta í Eldborg. mynd/Brynjar Ágústsson „Við verðum með æfingardag á afmælisdaginn þannig að það verður nóg að gera. Við verðum samt með fögnuð um kvöldið,“ segir Jón Ingvar Bragason, formaður Svansins, en Jón starfar dagsdaglega sem viðburðastjóri hjá skátunum en grípur reglulega í lúðurinn þess á milli. Lúðrasvetin Svanur, sem heldur upp á 83 ára afmælið í ár, er fjörug sveit með um fimmtíu spilandi hljóðfæraleikara frá 15 til 60 ára. Sveitin var stofnuð 1930 og fagnar 83 ára afmæli sínu 16. nóvember. Stjórnandi Lúðrasveitarinnar Svans er Brjánn Ingason, fagottleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands. „Við erum um 50-60 núna en við vorum bara svona 15 þegar Svanurinn var stofnaður.“Jón Ingvar Bragason, formaður Svansins.mynd/einkasafnLúðrasveitin stendur nú á tímamótum því fyrir dyrum standa flutningar af Lindargötu 48, þar sem sveitin hefur haft æfingahúsnæði síðastliðin 25 ár, í Mjóddina. Í tilefni þessara flutninga munu félagar skipuleggja skemmtilegar uppákomur í Breiðholtinu á nýju ári og vonandi í framtíðinni. „Gæði og kraftur tónlistarinnar hafa komið eldri félögum í sveitinni skemmtilega á óvart og óhætt að segja að mikill metnaður sé fyrir tónleikunum,“ segir Jón Ingvar. Svanurinn fer til Þýskalands annað hvert ár og leikur þar á lúðrasveitamóti þar sem þrjátíu lúðrasveitir víða að úr Evrópu koma saman. „Það er rosalega gaman að fara á þessi mót.“ Fram undan hjá Lúðrasveitinni Svani eru tónleikar í Norðurljósasal Hörpu á þriðjudaginn þar sem leikin verður tölvuleikjatónlist. „Við spilum tölvuleikjatónlist sem getur verið mjög flókin og erfið. Þarna verða mörg stór verk flutt úr leikjum eins Eve Online, World of Warcraft, Pokémon og Super Mario Bros,“ útskýrir Jón Ingvar. Tónleikarnir fara fram í Norðurljósasalnum í Hörpu á þriðjudagskvöld og hefjast klukkan 20.00 og miðasala er á midi.is. Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Við verðum með æfingardag á afmælisdaginn þannig að það verður nóg að gera. Við verðum samt með fögnuð um kvöldið,“ segir Jón Ingvar Bragason, formaður Svansins, en Jón starfar dagsdaglega sem viðburðastjóri hjá skátunum en grípur reglulega í lúðurinn þess á milli. Lúðrasvetin Svanur, sem heldur upp á 83 ára afmælið í ár, er fjörug sveit með um fimmtíu spilandi hljóðfæraleikara frá 15 til 60 ára. Sveitin var stofnuð 1930 og fagnar 83 ára afmæli sínu 16. nóvember. Stjórnandi Lúðrasveitarinnar Svans er Brjánn Ingason, fagottleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands. „Við erum um 50-60 núna en við vorum bara svona 15 þegar Svanurinn var stofnaður.“Jón Ingvar Bragason, formaður Svansins.mynd/einkasafnLúðrasveitin stendur nú á tímamótum því fyrir dyrum standa flutningar af Lindargötu 48, þar sem sveitin hefur haft æfingahúsnæði síðastliðin 25 ár, í Mjóddina. Í tilefni þessara flutninga munu félagar skipuleggja skemmtilegar uppákomur í Breiðholtinu á nýju ári og vonandi í framtíðinni. „Gæði og kraftur tónlistarinnar hafa komið eldri félögum í sveitinni skemmtilega á óvart og óhætt að segja að mikill metnaður sé fyrir tónleikunum,“ segir Jón Ingvar. Svanurinn fer til Þýskalands annað hvert ár og leikur þar á lúðrasveitamóti þar sem þrjátíu lúðrasveitir víða að úr Evrópu koma saman. „Það er rosalega gaman að fara á þessi mót.“ Fram undan hjá Lúðrasveitinni Svani eru tónleikar í Norðurljósasal Hörpu á þriðjudaginn þar sem leikin verður tölvuleikjatónlist. „Við spilum tölvuleikjatónlist sem getur verið mjög flókin og erfið. Þarna verða mörg stór verk flutt úr leikjum eins Eve Online, World of Warcraft, Pokémon og Super Mario Bros,“ útskýrir Jón Ingvar. Tónleikarnir fara fram í Norðurljósasalnum í Hörpu á þriðjudagskvöld og hefjast klukkan 20.00 og miðasala er á midi.is.
Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira