Alec Baldwin réðst á ljósmyndara 18. nóvember 2013 12:13 AFP/NordicPhotos Alec Baldwin réðst að ljósmyndara á föstudaginn síðastliðinn fyrir utan heimili sitt í New York. Baldwin gekk út úr íbúð sinni og á móti honum tók hópur ljósmyndara og fréttamanna, sennilega á höttunum eftir myndskeiðum af viðbrögðum Baldwins, en hann er gjarn á að missa stjórn á skapi sínu. Skap leikarans hefur áður komið honum í vandræði, en til að mynda rötuðu talhólfsskilaboð frá leikaranum til dóttur sinnar í fjölmiðla fyrir nokkrum árum, þar sem hann lét hana heyra það. Leikarinn vinsæli, gekk upp að manni sem var að taka hann upp á símann sinn og ýtti honum í hlið bíls, áður en hann lamdi símann úr höndunum á honum. Maðurinn hljóp á eftir Baldwin og öskraði: „Þú réðst á mig! Þú varst að ráðast á mig!“ „Ekki koma nálægt mér,“ svaraði Baldwin. „Þú ert að ráðast á mig. Láttu þig hverfa. Ekki viltu meiða þig?“ Baldwin, sem lék meðal annars í sjónvarpsseríunni sívinsælu 30 Rock, komst að lokum leiðar sinnar en samkvæmt heimildum slúðurmiðla vestanhafs var lögregla þó kölluð til, eins og sést á myndinni hér að neðan. Ekki er ljóst hvort maðurinn kemur til með að kæra Baldwin.NOW: @MattKozarABC7: Fiasco outside Alec Baldwin's apartment. Dozen uniform officers show up after clash w/paparazzi pic.twitter.com/ndcL5oGoMk— NewsBreaker (@NewsBreaker) November 15, 2013 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Alec Baldwin réðst að ljósmyndara á föstudaginn síðastliðinn fyrir utan heimili sitt í New York. Baldwin gekk út úr íbúð sinni og á móti honum tók hópur ljósmyndara og fréttamanna, sennilega á höttunum eftir myndskeiðum af viðbrögðum Baldwins, en hann er gjarn á að missa stjórn á skapi sínu. Skap leikarans hefur áður komið honum í vandræði, en til að mynda rötuðu talhólfsskilaboð frá leikaranum til dóttur sinnar í fjölmiðla fyrir nokkrum árum, þar sem hann lét hana heyra það. Leikarinn vinsæli, gekk upp að manni sem var að taka hann upp á símann sinn og ýtti honum í hlið bíls, áður en hann lamdi símann úr höndunum á honum. Maðurinn hljóp á eftir Baldwin og öskraði: „Þú réðst á mig! Þú varst að ráðast á mig!“ „Ekki koma nálægt mér,“ svaraði Baldwin. „Þú ert að ráðast á mig. Láttu þig hverfa. Ekki viltu meiða þig?“ Baldwin, sem lék meðal annars í sjónvarpsseríunni sívinsælu 30 Rock, komst að lokum leiðar sinnar en samkvæmt heimildum slúðurmiðla vestanhafs var lögregla þó kölluð til, eins og sést á myndinni hér að neðan. Ekki er ljóst hvort maðurinn kemur til með að kæra Baldwin.NOW: @MattKozarABC7: Fiasco outside Alec Baldwin's apartment. Dozen uniform officers show up after clash w/paparazzi pic.twitter.com/ndcL5oGoMk— NewsBreaker (@NewsBreaker) November 15, 2013
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira