Björt framtíð vill ekki sameinast vinstri flokkum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2013 13:17 Guðmundur Steingrímsson segir Bjarta framtíð vilja margpóla pólitiík en ekki bara keppni á milli vinstri flokka og Sjálfstæðisflokks. Mynd/Stefán Karlsson „Ég er orðinn svolítið leiður á, og Björt framtíð er ekki stofnuð í þeim tilgangi, að taka þátt í þessu tveggja turna tali, þessari tvípóla pólitík," segir Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, um hugmynd Stefáns Jóns Hafstein um sameiningu vinstri afla í Reykjavík. Stefán Jón skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann segir stórt óvissugap hafa myndast við yfirlýsingu Jóns Gnarr um að bjóða sig ekki aftur fram sem borgarstjóri. „Enginn augljós kraftur fyllir þetta tóm sjálfkrafa. Nú er veður til að skapa," skrifar hann.Stefán Jón Hafstein vill að VG, Samfylking og Björt framtíð sameinist um framboð í borginni.Stefán leggur til að Vinstri grænir, Samfylkingin og Björt framtíð sameinist fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. „Nú hafa félagshyggjuflokkarnir tækifæri til að læra af útreiðinni í síðustu borgarstjórnarkosningum." Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, sló hugmyndir Stefáns út af borðinu í Sprengisandi hjá Sigurjóni M. Egilssyni í morgun. „Við höfum sagt í Bjartri framtíð að við stundum ekki þannig pólitík. Við lítum á pólitík sem margpóla vettvang sem er miklu flóknari vettvangur en bara þessir tveir turnar, vinstri manna annars vegar og Sjálfstæðisflokksins hins vegar. Pólitíkin verður þannig keppni í að reyna að koma andstæðingnum frá völdum og málefnin gleymast. Við verðum að komast út úr þessari tvípóla skotgrafanálgun," segir Guðmundur. Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira
„Ég er orðinn svolítið leiður á, og Björt framtíð er ekki stofnuð í þeim tilgangi, að taka þátt í þessu tveggja turna tali, þessari tvípóla pólitík," segir Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, um hugmynd Stefáns Jóns Hafstein um sameiningu vinstri afla í Reykjavík. Stefán Jón skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann segir stórt óvissugap hafa myndast við yfirlýsingu Jóns Gnarr um að bjóða sig ekki aftur fram sem borgarstjóri. „Enginn augljós kraftur fyllir þetta tóm sjálfkrafa. Nú er veður til að skapa," skrifar hann.Stefán Jón Hafstein vill að VG, Samfylking og Björt framtíð sameinist um framboð í borginni.Stefán leggur til að Vinstri grænir, Samfylkingin og Björt framtíð sameinist fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. „Nú hafa félagshyggjuflokkarnir tækifæri til að læra af útreiðinni í síðustu borgarstjórnarkosningum." Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, sló hugmyndir Stefáns út af borðinu í Sprengisandi hjá Sigurjóni M. Egilssyni í morgun. „Við höfum sagt í Bjartri framtíð að við stundum ekki þannig pólitík. Við lítum á pólitík sem margpóla vettvang sem er miklu flóknari vettvangur en bara þessir tveir turnar, vinstri manna annars vegar og Sjálfstæðisflokksins hins vegar. Pólitíkin verður þannig keppni í að reyna að koma andstæðingnum frá völdum og málefnin gleymast. Við verðum að komast út úr þessari tvípóla skotgrafanálgun," segir Guðmundur.
Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira