Misskilningur að höfuðborgarbúar greiði fyrir landsbyggðina Karen Kjartansdóttir skrifar 28. október 2012 12:31 Svo er náttúrlega líka hægt að hita húsið upp á gamla mátann. Mynd úr safni Formaður Orkusetursins segir að verðmunur við kyndingu húsa á köldum svæðum og annar staðar hafi vaxið mjög undanfarin ár. Allt að 278% munur var á hæsta og lægsta kostnaði við að hita upp meðalstórt íbúðarhúsnæði á ári á landinu í fyrra. 10% þjóðarinnar búa á svokölluðum köldum svæðum þar sem ekki er jarðhiti og hitaveita. Kostnaður við kyndingu er mun meiri á slíkum stöðum en annarsstaðar. Í fréttaskýringu um málið sem birtist í Morgunblaðinu á föstudag, kemur fram að árlegur kostnaður við að hita upp meðal stórt hús með rafkyndingu þar sem kostnaður er mestur var rúmlega 208 þúsund krónum árið 2011. Tekið skal fram að sú upphæð sem fengin eftir að búið er að reikna með niðurgreiðslu ríkisins á kostnaðinum. Reykjavík, þar sem orkukostnaður er lægstur, myndi hins vegar kosta tæpar 75 þúsund að kynda sams konar hús upp eða 133 þúsund krónum minna en á kalda svæðinu. Frumvarp um jöfnun húshitunarkostnaðar hefur verið lagt fram á Alþingi, en það byggir á tillögum nefndar sem ríkisstjórnin skipaði á síðasta ári. Verði það samþykkt óbreytt myndi kostnaður við að kynda meðalstóra húsið á kaldasvæðinu sem áðan var tekið dæmi ekki verða 208 þúsund á ári heldur um 140 þúsund. Það jafngildir því nær 50 prósenta lækkun á húshitunarkostnaði fyrir þá sem hafa greitt hvað mest. Sigurður Friðleifsson er framkvæmdastjóri Orkusetursins sem vann að gerð skýrslu starfshópsins sem frumvarpið byggir á. „Þetta snýst um að minnka aðeins muninn á kostnaðinum," segir Sigurður en hann segir kostnaðinn hafa aukist mikið undanfarin ár. Sigurður segir að misskilnings hafa gætt í umræðunni um að höfuðborgarbúar eigi niðurgreiða húshitun fyrir landsbyggðina. „Mér finnst þetta alls ekki rétt framsetning. Íslendingar eru svo ótrúlega heppnir að um 90 prósent íbúana, út um allt land, búa við umhverfisvænan og ódýrasta húshitunarkost sem er jarðvarminn. En 10 prósent hafa ekki aðgang að honum og þetta snýst um að draga ögn úr kostnaðinum hjá þeim ennfrekar. Það eru jarðvarmaveitur út um allt land." Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Formaður Orkusetursins segir að verðmunur við kyndingu húsa á köldum svæðum og annar staðar hafi vaxið mjög undanfarin ár. Allt að 278% munur var á hæsta og lægsta kostnaði við að hita upp meðalstórt íbúðarhúsnæði á ári á landinu í fyrra. 10% þjóðarinnar búa á svokölluðum köldum svæðum þar sem ekki er jarðhiti og hitaveita. Kostnaður við kyndingu er mun meiri á slíkum stöðum en annarsstaðar. Í fréttaskýringu um málið sem birtist í Morgunblaðinu á föstudag, kemur fram að árlegur kostnaður við að hita upp meðal stórt hús með rafkyndingu þar sem kostnaður er mestur var rúmlega 208 þúsund krónum árið 2011. Tekið skal fram að sú upphæð sem fengin eftir að búið er að reikna með niðurgreiðslu ríkisins á kostnaðinum. Reykjavík, þar sem orkukostnaður er lægstur, myndi hins vegar kosta tæpar 75 þúsund að kynda sams konar hús upp eða 133 þúsund krónum minna en á kalda svæðinu. Frumvarp um jöfnun húshitunarkostnaðar hefur verið lagt fram á Alþingi, en það byggir á tillögum nefndar sem ríkisstjórnin skipaði á síðasta ári. Verði það samþykkt óbreytt myndi kostnaður við að kynda meðalstóra húsið á kaldasvæðinu sem áðan var tekið dæmi ekki verða 208 þúsund á ári heldur um 140 þúsund. Það jafngildir því nær 50 prósenta lækkun á húshitunarkostnaði fyrir þá sem hafa greitt hvað mest. Sigurður Friðleifsson er framkvæmdastjóri Orkusetursins sem vann að gerð skýrslu starfshópsins sem frumvarpið byggir á. „Þetta snýst um að minnka aðeins muninn á kostnaðinum," segir Sigurður en hann segir kostnaðinn hafa aukist mikið undanfarin ár. Sigurður segir að misskilnings hafa gætt í umræðunni um að höfuðborgarbúar eigi niðurgreiða húshitun fyrir landsbyggðina. „Mér finnst þetta alls ekki rétt framsetning. Íslendingar eru svo ótrúlega heppnir að um 90 prósent íbúana, út um allt land, búa við umhverfisvænan og ódýrasta húshitunarkost sem er jarðvarminn. En 10 prósent hafa ekki aðgang að honum og þetta snýst um að draga ögn úr kostnaðinum hjá þeim ennfrekar. Það eru jarðvarmaveitur út um allt land."
Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira