Start hnappurinn horfinn í Windows 8 28. október 2012 20:44 Halldór Jörgensen, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi. Start hnappurinn er horfinn og öll tæki komin með sama viðmót í nýjustu uppfærslu af hinu sívinsæla Windows stýrikerfi. Framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi segir breytingarnar vera svarið við aukinni samkeppni frá Apple. Stýrikerfið Windows 8 kom á markað á föstudaginn en það leysir af hólmi eitt mest selda stýrikerfi allra tíma Windows 7. Það er með gjörbreyttu viðmóti sem flestar nýjar borð og fartölvur auk snjallsíma og spjaldtölva munu keyra héðan í frá. Grunnurinn er svokallaður start skjár en engan start hnapp er að finna í nýju uppfærslunni. „Grundvallarhönnunarmunurinn er sá að við erum með þessar flísar og þessar flísar eru ekki fastar táknmyndir, heldur lifandi og stöðugt að birta uppfærslur af því sem er að gerast. Fyrir augum okkar eru uppfærslur sem við myndum hugsanlega ekki taka eftir eða upplýsingar sem við erum að leita að," segir Halldór Jörgensen, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi. Nýja kerfið er hannað með snertiskjái í huga og segir Halldór þá þróun vera ríkjandi í nýjustu tölvunum á markaðnum. „Þetta er bæði umhverfi til þess að geta verið með í leik og starfi. Það sameinar það að vera með snertiskjá upplifun, skoða myndir og hlusta á tónlist og vafra, en líka geta skellt sér í vinnuna allt í sama tækinu." Hann segir að með stýrikerfinu sé Microsoft að notendavæða sína upplýsingatækni en þeir hafi aðeins dottið afturúr samkeppni við Apple á undanförnum árum. „Eigum við ekki bara að þakka þeim sem komu þessari byltingu af stað með snertiskjána. Við verðum að vera með til að taka þátt í því líka og ég held að við verðum ekki eftirbátur í því." Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Start hnappurinn er horfinn og öll tæki komin með sama viðmót í nýjustu uppfærslu af hinu sívinsæla Windows stýrikerfi. Framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi segir breytingarnar vera svarið við aukinni samkeppni frá Apple. Stýrikerfið Windows 8 kom á markað á föstudaginn en það leysir af hólmi eitt mest selda stýrikerfi allra tíma Windows 7. Það er með gjörbreyttu viðmóti sem flestar nýjar borð og fartölvur auk snjallsíma og spjaldtölva munu keyra héðan í frá. Grunnurinn er svokallaður start skjár en engan start hnapp er að finna í nýju uppfærslunni. „Grundvallarhönnunarmunurinn er sá að við erum með þessar flísar og þessar flísar eru ekki fastar táknmyndir, heldur lifandi og stöðugt að birta uppfærslur af því sem er að gerast. Fyrir augum okkar eru uppfærslur sem við myndum hugsanlega ekki taka eftir eða upplýsingar sem við erum að leita að," segir Halldór Jörgensen, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi. Nýja kerfið er hannað með snertiskjái í huga og segir Halldór þá þróun vera ríkjandi í nýjustu tölvunum á markaðnum. „Þetta er bæði umhverfi til þess að geta verið með í leik og starfi. Það sameinar það að vera með snertiskjá upplifun, skoða myndir og hlusta á tónlist og vafra, en líka geta skellt sér í vinnuna allt í sama tækinu." Hann segir að með stýrikerfinu sé Microsoft að notendavæða sína upplýsingatækni en þeir hafi aðeins dottið afturúr samkeppni við Apple á undanförnum árum. „Eigum við ekki bara að þakka þeim sem komu þessari byltingu af stað með snertiskjána. Við verðum að vera með til að taka þátt í því líka og ég held að við verðum ekki eftirbátur í því."
Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira