Stúdentar vilja undanþágu frá byggingarreglugerð GRV skrifar 29. október 2012 23:02 Stúdentar við Háskóla Íslands krefjast þess að veitt verði undanþága frá nýrri byggingarreglugerð svo koma megi í veg fyrir að leigan á nýjum stúdentagörðum verði hærrri en reiknað hafði verið með. Ljóst er að nýja reglugerðin muni hækka byggingarkostnað umtalsvert, eða allt að tuttugu prósentum og hefur Félagsstofnun stúdenta gert Stúdentaráði grein fyrir því að þetta muni þýða hærri leigu í stúdentagörðunum sem nú eru í byggingu við Sæmundargötu á Háskólasvæðinu. Sara Sigurðardóttir formaður Stúdentaráðs segir ljóst að til að aðlagast breyttri reglugerð þurfi að gera töluverðar breytingar á skipulagi íbúðanna. „Sem mun gera það að verkum að kostnaðurinn við byggingarnar mun hækka umtalsvert," segir Sara Sigurðardóttir, formaður stúdentaráðs Háskóla Íslands. Stúdentaráð hefur því krafist þess að fá undanþágu frá breyttri reglugerð. „Það er orðið mjög erfitt að vera stúdent í dag. Ef leiguverð mun hækka á sama tíma og námslán eru ekki nógu há fyrir stúdenta og þeir neyðast til að vinna með skóla. Það er náttúrlega eilífur vítahringur. Svo er samgöngukostnaður að hækka með dýrari strætókortum. Skrásetningargjöld eru að hækka. Bókakostnaður er að hækka. Þetta er allt að falla niður á stúdenta," segir Sara. „Það er verið að gera ungu fólki erfiðara að stunda sitt nám. Það er mjög sorglegt að þróunin sé í þessa átt. Við viljum að fleiri fari í háskóla. Við viljum meira af menntafólki á Íslandi. Við viljum að ungu fólki sé gert kleift að stunda sitt nám og sitt líf á sem auðveldastan hátt. En þróunin virðist alltaf miða í öfuga átt, sem er náttúrlega ekki jákvætt," segir Sara. Tengdar fréttir Leiguverð stúdentaíbúða hærra en reiknað var með Talsmenn Félaqgsstofnunar stúdenta hafa tjáð Stúdentaráði Háksóla Íslands að leiguverð í stúdentagörðunum, sem verið er að byggja, verði umtalsvert hærra en reiknað var með í upphafi, vegna kostnaðarauka sem hlýst af nýrri byggingarreglugerð. Eins og fram er komið telja samtök iðnaðarins að reglugerðin hækki byggingarkostnað um tíu til 20 prósent og hafa mótmælt ýmsum atriðum í henni. 29. október 2012 09:21 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Sjá meira
Stúdentar við Háskóla Íslands krefjast þess að veitt verði undanþága frá nýrri byggingarreglugerð svo koma megi í veg fyrir að leigan á nýjum stúdentagörðum verði hærrri en reiknað hafði verið með. Ljóst er að nýja reglugerðin muni hækka byggingarkostnað umtalsvert, eða allt að tuttugu prósentum og hefur Félagsstofnun stúdenta gert Stúdentaráði grein fyrir því að þetta muni þýða hærri leigu í stúdentagörðunum sem nú eru í byggingu við Sæmundargötu á Háskólasvæðinu. Sara Sigurðardóttir formaður Stúdentaráðs segir ljóst að til að aðlagast breyttri reglugerð þurfi að gera töluverðar breytingar á skipulagi íbúðanna. „Sem mun gera það að verkum að kostnaðurinn við byggingarnar mun hækka umtalsvert," segir Sara Sigurðardóttir, formaður stúdentaráðs Háskóla Íslands. Stúdentaráð hefur því krafist þess að fá undanþágu frá breyttri reglugerð. „Það er orðið mjög erfitt að vera stúdent í dag. Ef leiguverð mun hækka á sama tíma og námslán eru ekki nógu há fyrir stúdenta og þeir neyðast til að vinna með skóla. Það er náttúrlega eilífur vítahringur. Svo er samgöngukostnaður að hækka með dýrari strætókortum. Skrásetningargjöld eru að hækka. Bókakostnaður er að hækka. Þetta er allt að falla niður á stúdenta," segir Sara. „Það er verið að gera ungu fólki erfiðara að stunda sitt nám. Það er mjög sorglegt að þróunin sé í þessa átt. Við viljum að fleiri fari í háskóla. Við viljum meira af menntafólki á Íslandi. Við viljum að ungu fólki sé gert kleift að stunda sitt nám og sitt líf á sem auðveldastan hátt. En þróunin virðist alltaf miða í öfuga átt, sem er náttúrlega ekki jákvætt," segir Sara.
Tengdar fréttir Leiguverð stúdentaíbúða hærra en reiknað var með Talsmenn Félaqgsstofnunar stúdenta hafa tjáð Stúdentaráði Háksóla Íslands að leiguverð í stúdentagörðunum, sem verið er að byggja, verði umtalsvert hærra en reiknað var með í upphafi, vegna kostnaðarauka sem hlýst af nýrri byggingarreglugerð. Eins og fram er komið telja samtök iðnaðarins að reglugerðin hækki byggingarkostnað um tíu til 20 prósent og hafa mótmælt ýmsum atriðum í henni. 29. október 2012 09:21 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Sjá meira
Leiguverð stúdentaíbúða hærra en reiknað var með Talsmenn Félaqgsstofnunar stúdenta hafa tjáð Stúdentaráði Háksóla Íslands að leiguverð í stúdentagörðunum, sem verið er að byggja, verði umtalsvert hærra en reiknað var með í upphafi, vegna kostnaðarauka sem hlýst af nýrri byggingarreglugerð. Eins og fram er komið telja samtök iðnaðarins að reglugerðin hækki byggingarkostnað um tíu til 20 prósent og hafa mótmælt ýmsum atriðum í henni. 29. október 2012 09:21