Geir Jón skrifar um búsáhaldabyltinguna 4. janúar 2012 09:00 Geir Jón Þórisson fékk þau skilaboð að hann mætti ekki taka vitið með sér þegar hann hættir í lögreglunni. Fréttablaðið/Stefán „Það má segja að ég sé að skrifa mig frá starfinu," segir Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn. Eins og fram hefur komið hættir Geir Jón í lögreglunni í vor þegar hann fer á eftirlaun og flytur til Vestmannaeyja. Fram að því hefur honum verið falið að sitja við skriftir meðfram öðrum störfum. „Ég á að ná á einn stað þeirri vitneskju sem er að finna innan lögreglunnar svo hún tapist ekki. Það er fljótt að fenna yfir." Geir Jón játar að búsáhaldabyltingin verði áberandi í skrifum hans, enda sé hún stærsta verkefni sem lögregla á Íslandi hafi fengist við. „Ég skrifa um þessa stærri atburði út frá hlið lögreglunnar. Hvað bjó að baki, hvers vegna, hvernig og allt það. Þannig að þegar sagnfræðingar framtíðarinnar fara að skoða þessa atburði þá verði til okkar hlið á málum." Aðspurður segist Geir Jón ekki vita hvað Stefán Eiríksson lögreglustjóri ætli sér að gera með þessi skrif. Fólk þurfi alla vega ekki að búast við honum í jólabókaflóðinu þetta árið. „Ég er ekki rithöfundur, mitt er bara að koma þessari vitneskju í gott form." Yfirlögregluþjónninn góðkunni kveðst að lokum munu ganga sáttur frá borði þegar hann hættir í vor. „Þegar maður er búinn að vera lengi í eldlínunni þá vill maður fara að huga að öðru. Maður á helst að gera hlutina meðan maður getur, ekki bíða eftir að missa heilsuna," segir Geir Jón sem er rétt sextugur. En fyrst þú ert farinn að rifja upp það sem liðið er, ertu ekki farinn að huga að ævisögu þinni? „Það hefur aðeins verið ýtt við mér með það en ég vil klára mitt starf fyrst. Svo er maður kannski aðeins of ungur fyrir ævisögu." - hdm Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
„Það má segja að ég sé að skrifa mig frá starfinu," segir Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn. Eins og fram hefur komið hættir Geir Jón í lögreglunni í vor þegar hann fer á eftirlaun og flytur til Vestmannaeyja. Fram að því hefur honum verið falið að sitja við skriftir meðfram öðrum störfum. „Ég á að ná á einn stað þeirri vitneskju sem er að finna innan lögreglunnar svo hún tapist ekki. Það er fljótt að fenna yfir." Geir Jón játar að búsáhaldabyltingin verði áberandi í skrifum hans, enda sé hún stærsta verkefni sem lögregla á Íslandi hafi fengist við. „Ég skrifa um þessa stærri atburði út frá hlið lögreglunnar. Hvað bjó að baki, hvers vegna, hvernig og allt það. Þannig að þegar sagnfræðingar framtíðarinnar fara að skoða þessa atburði þá verði til okkar hlið á málum." Aðspurður segist Geir Jón ekki vita hvað Stefán Eiríksson lögreglustjóri ætli sér að gera með þessi skrif. Fólk þurfi alla vega ekki að búast við honum í jólabókaflóðinu þetta árið. „Ég er ekki rithöfundur, mitt er bara að koma þessari vitneskju í gott form." Yfirlögregluþjónninn góðkunni kveðst að lokum munu ganga sáttur frá borði þegar hann hættir í vor. „Þegar maður er búinn að vera lengi í eldlínunni þá vill maður fara að huga að öðru. Maður á helst að gera hlutina meðan maður getur, ekki bíða eftir að missa heilsuna," segir Geir Jón sem er rétt sextugur. En fyrst þú ert farinn að rifja upp það sem liðið er, ertu ekki farinn að huga að ævisögu þinni? „Það hefur aðeins verið ýtt við mér með það en ég vil klára mitt starf fyrst. Svo er maður kannski aðeins of ungur fyrir ævisögu." - hdm
Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira