Innlent

Jón Þórarinsson látinn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Jón Þórarinsson tónskáld lést í gær.
Jón Þórarinsson tónskáld lést í gær. mynd/ Hörður
Jón Þórarinsson tónskáld andaðist í gær í Reykjavík. Hann var á 95. aldursári. Hann starfaði lengi við Ríkisútvarpið og var einn af hvatamönnum að stofnun Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Jón lætur eftir sig sjö uppkomin börn. Eftirlifandi eiginkona hans er Sigurjóna Jakobsdóttir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×