Bráðalungnabólgan smitast ekki auðveldlega 29. september 2012 13:30 Nýtt afbrigði bráðalungnabólgu smitast ekki jafn auðveldlega á milli manna og áður var talið, að sögn sérfræðinga frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Minnst einn er þegar látinn vegna veirunnar. Um er að ræða svonefnda kórónaveiru sem greindist nýverið og svipar mjög til lungnabólgunnar HABL sem kom fram í Kína í febrúar 2002, eða SARS eins og hún kallast á ensku. Sú sýking varð að heimsfaraldri og á áttunda hundrað manns létust. BBC hefur fjallað ítarlega um nýja afbrigðið síðustu daga. Þar kemur fram að tveir menn á Arabíuskaga veiktust nýverið af veirunni. Annar þeirra lést í Saudi-Arabíu, og er það eina staðfesta dauðsfallið vegna veirunnar. Hinn maðurinn var fluttur alvarlega veikur á sjúkrahús í Englandi. Þeir þjáðust báðir af nýrnabilun. Þá óttuðust heilbrigðisyfirvöld í Danmörku að veiran hefði greinst þar og voru fimm manns settir í sóttkví. Komið hefur í ljós að þeir voru ekki með þessa tilteknu veiru. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin fylgist náið með útbreiðslu veirunnar. Enn hefur verið talið ástæða til að setja hömlur á ferðir til Saudi Arabíu eða Quatar. Stofnunin vinnur þó náið með þarlendum yfirvöldum vegna þess að á næstunni flykkjast pílagrímar til Mekka vegna árlegar trúarhátíðar. Ítarlegar rannsóknir fara fram á veirunni og fyrstu niðurstöður benda til þess að hún eigi uppruna sinn í dýrum, og hagi sér á annan hátt en HABL: Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Nýtt afbrigði bráðalungnabólgu smitast ekki jafn auðveldlega á milli manna og áður var talið, að sögn sérfræðinga frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Minnst einn er þegar látinn vegna veirunnar. Um er að ræða svonefnda kórónaveiru sem greindist nýverið og svipar mjög til lungnabólgunnar HABL sem kom fram í Kína í febrúar 2002, eða SARS eins og hún kallast á ensku. Sú sýking varð að heimsfaraldri og á áttunda hundrað manns létust. BBC hefur fjallað ítarlega um nýja afbrigðið síðustu daga. Þar kemur fram að tveir menn á Arabíuskaga veiktust nýverið af veirunni. Annar þeirra lést í Saudi-Arabíu, og er það eina staðfesta dauðsfallið vegna veirunnar. Hinn maðurinn var fluttur alvarlega veikur á sjúkrahús í Englandi. Þeir þjáðust báðir af nýrnabilun. Þá óttuðust heilbrigðisyfirvöld í Danmörku að veiran hefði greinst þar og voru fimm manns settir í sóttkví. Komið hefur í ljós að þeir voru ekki með þessa tilteknu veiru. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin fylgist náið með útbreiðslu veirunnar. Enn hefur verið talið ástæða til að setja hömlur á ferðir til Saudi Arabíu eða Quatar. Stofnunin vinnur þó náið með þarlendum yfirvöldum vegna þess að á næstunni flykkjast pílagrímar til Mekka vegna árlegar trúarhátíðar. Ítarlegar rannsóknir fara fram á veirunni og fyrstu niðurstöður benda til þess að hún eigi uppruna sinn í dýrum, og hagi sér á annan hátt en HABL:
Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira