Bráðalungnabólgan smitast ekki auðveldlega 29. september 2012 13:30 Nýtt afbrigði bráðalungnabólgu smitast ekki jafn auðveldlega á milli manna og áður var talið, að sögn sérfræðinga frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Minnst einn er þegar látinn vegna veirunnar. Um er að ræða svonefnda kórónaveiru sem greindist nýverið og svipar mjög til lungnabólgunnar HABL sem kom fram í Kína í febrúar 2002, eða SARS eins og hún kallast á ensku. Sú sýking varð að heimsfaraldri og á áttunda hundrað manns létust. BBC hefur fjallað ítarlega um nýja afbrigðið síðustu daga. Þar kemur fram að tveir menn á Arabíuskaga veiktust nýverið af veirunni. Annar þeirra lést í Saudi-Arabíu, og er það eina staðfesta dauðsfallið vegna veirunnar. Hinn maðurinn var fluttur alvarlega veikur á sjúkrahús í Englandi. Þeir þjáðust báðir af nýrnabilun. Þá óttuðust heilbrigðisyfirvöld í Danmörku að veiran hefði greinst þar og voru fimm manns settir í sóttkví. Komið hefur í ljós að þeir voru ekki með þessa tilteknu veiru. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin fylgist náið með útbreiðslu veirunnar. Enn hefur verið talið ástæða til að setja hömlur á ferðir til Saudi Arabíu eða Quatar. Stofnunin vinnur þó náið með þarlendum yfirvöldum vegna þess að á næstunni flykkjast pílagrímar til Mekka vegna árlegar trúarhátíðar. Ítarlegar rannsóknir fara fram á veirunni og fyrstu niðurstöður benda til þess að hún eigi uppruna sinn í dýrum, og hagi sér á annan hátt en HABL: Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira
Nýtt afbrigði bráðalungnabólgu smitast ekki jafn auðveldlega á milli manna og áður var talið, að sögn sérfræðinga frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Minnst einn er þegar látinn vegna veirunnar. Um er að ræða svonefnda kórónaveiru sem greindist nýverið og svipar mjög til lungnabólgunnar HABL sem kom fram í Kína í febrúar 2002, eða SARS eins og hún kallast á ensku. Sú sýking varð að heimsfaraldri og á áttunda hundrað manns létust. BBC hefur fjallað ítarlega um nýja afbrigðið síðustu daga. Þar kemur fram að tveir menn á Arabíuskaga veiktust nýverið af veirunni. Annar þeirra lést í Saudi-Arabíu, og er það eina staðfesta dauðsfallið vegna veirunnar. Hinn maðurinn var fluttur alvarlega veikur á sjúkrahús í Englandi. Þeir þjáðust báðir af nýrnabilun. Þá óttuðust heilbrigðisyfirvöld í Danmörku að veiran hefði greinst þar og voru fimm manns settir í sóttkví. Komið hefur í ljós að þeir voru ekki með þessa tilteknu veiru. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin fylgist náið með útbreiðslu veirunnar. Enn hefur verið talið ástæða til að setja hömlur á ferðir til Saudi Arabíu eða Quatar. Stofnunin vinnur þó náið með þarlendum yfirvöldum vegna þess að á næstunni flykkjast pílagrímar til Mekka vegna árlegar trúarhátíðar. Ítarlegar rannsóknir fara fram á veirunni og fyrstu niðurstöður benda til þess að hún eigi uppruna sinn í dýrum, og hagi sér á annan hátt en HABL:
Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira