Murray í úrslit | 74 ára bið Breta á enda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júlí 2012 17:59 Andy Murray fagnar í leiknum gegn Tsonga í dag. Nordicphotos/Getty Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon eftir sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum. Leikur kappanna fór í fjögur sett og stóð svo sannarlega undir væntingum. Murray vann tvö fyrstu settin en Frakkinn sneri við blaðinu í því þriðja. Í fjórða settinu virtist hinn stórskemmtilegi Tsonga ætla að ná yfirhöndinni þegar hann sótti af kappi á Murray sem um tíma átti fá svör. Jafnt var á með köppunum í fjórða setti þar til leikar stóðu 5-5. Murray vann þá sína uppgjafarlotu og gat tryggt sér sigur tækist honum að brjóta uppgjöf Tsonga. Í lokastiginu svaraði Murray uppgjöf Frakkans með skoti sem dansaði á línunni í bókstaflegri merkinu. Dómarar þurftu að skera úr um hvort boltinn hefði hafnað á línunni eða utan hennar. Þúsundir Breta sem studdu Murray með ráðum og dáðum biðu með öndina í hálsinum og fögnuðu ógurlega þegar fyrri dómur um að boltinn hefði hafnað utan vallar var viðsnúið. Murray mætir Svisslendingnum Roger Federer í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Federer lagði Serbann Novak Djokovic að velli í undanúrslitum í dag og getur orðið annar í sögunni til þess að vinna einliðaleik karla í sjöunda skipti. Tennis Tengdar fréttir Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6. júlí 2012 14:41 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sjá meira
Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon eftir sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum. Leikur kappanna fór í fjögur sett og stóð svo sannarlega undir væntingum. Murray vann tvö fyrstu settin en Frakkinn sneri við blaðinu í því þriðja. Í fjórða settinu virtist hinn stórskemmtilegi Tsonga ætla að ná yfirhöndinni þegar hann sótti af kappi á Murray sem um tíma átti fá svör. Jafnt var á með köppunum í fjórða setti þar til leikar stóðu 5-5. Murray vann þá sína uppgjafarlotu og gat tryggt sér sigur tækist honum að brjóta uppgjöf Tsonga. Í lokastiginu svaraði Murray uppgjöf Frakkans með skoti sem dansaði á línunni í bókstaflegri merkinu. Dómarar þurftu að skera úr um hvort boltinn hefði hafnað á línunni eða utan hennar. Þúsundir Breta sem studdu Murray með ráðum og dáðum biðu með öndina í hálsinum og fögnuðu ógurlega þegar fyrri dómur um að boltinn hefði hafnað utan vallar var viðsnúið. Murray mætir Svisslendingnum Roger Federer í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Federer lagði Serbann Novak Djokovic að velli í undanúrslitum í dag og getur orðið annar í sögunni til þess að vinna einliðaleik karla í sjöunda skipti.
Tennis Tengdar fréttir Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6. júlí 2012 14:41 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sjá meira
Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6. júlí 2012 14:41