Íslenski boltinn

Pepsimörkin í beinni á Vísi

Leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi.

Úrslit leikjanna má sjá hér fyrir neðan en útsendingn hefst um klukkan 22. Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá þáttinn í beinni útsendingu.

Þátturinn er einnig sýndur í ólæstri dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×