Lögreglan leitar að ástæðu morðanna 8. september 2012 04:00 Blaðamenn og ljósmyndarar önnum kafnir að skoða staðinn og taka myndir.nordicphotos/AFP Franska lögreglan vonast til þess að tvær ungar stúlkur geti veitt lögreglu einhverjar upplýsingar sem gagnast mættu til að hafa hendur í hári árásarmannanna, sem myrtu foreldra þeirra þar sem þau voru á ferðalagi í Frakklandi. Enn er ekkert vitað um ástæðu árásarinnar eða hvort einn eða fleiri stóðu að verki. Breskir fjölmiðlar töldu í gær grun hafa beinst að Zaid al Hilli, bróður hins myrta Saads al Hilli, en þeir bræður voru sagðir hafa átt í hörðum deilum um peningamál. Zaid sagði á síðasta ári upp störfum í fyrirtæki bróður síns í Bretlandi, þar sem fjölskyldan bjó. Hann hafði hins vegar samband við lögregluna í Bretlandi og sagði ekkert hæft í því að hann ætti í deilum við bróður sinn. Breska lögreglan hefur ekki séð ástæðu til að handtaka hann. Árásarmennirnir myrtu Zaid, eiginkonu hans og sænska konu, sem einnig var í bifreiðinni, ásamt breskum hjólreiðamanni, sem bjó í næsta nágrenni og virðist hafa komið að árásarstaðnum fyrir tilviljun. Öll voru þau skotin í höfuðið, að minnsta kosti þremur skotum var skotið í hvert þeirra en alls var 25 skotum hleypt af í árásinni. Stúlkurnar tvær, sem eru fjögurra og sjö ára, lifðu af árásina, sú yngri með því að fela sig undir fótum móður sinnar í bifreiðinni, en sú eldri liggur alvarlega slösuð á sjúkrahúsi með skotsár á öxl og meiðsli á höfði. Málið tengist mörgum löndum og hefur lögreglan í að minnsta kosti þremur þeirra tekið þátt í rannsókninni. Fjölskyldan bjó í Bretlandi en var ættuð frá Írak og Svíþjóð. Breski hjólreiðamaðurinn bjó í Frakklandi, í næsta námunda við morðin, en ekki er talið að hann hafi haft nein tengsl við Zaid og fjölskyldu hans.- gb Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Franska lögreglan vonast til þess að tvær ungar stúlkur geti veitt lögreglu einhverjar upplýsingar sem gagnast mættu til að hafa hendur í hári árásarmannanna, sem myrtu foreldra þeirra þar sem þau voru á ferðalagi í Frakklandi. Enn er ekkert vitað um ástæðu árásarinnar eða hvort einn eða fleiri stóðu að verki. Breskir fjölmiðlar töldu í gær grun hafa beinst að Zaid al Hilli, bróður hins myrta Saads al Hilli, en þeir bræður voru sagðir hafa átt í hörðum deilum um peningamál. Zaid sagði á síðasta ári upp störfum í fyrirtæki bróður síns í Bretlandi, þar sem fjölskyldan bjó. Hann hafði hins vegar samband við lögregluna í Bretlandi og sagði ekkert hæft í því að hann ætti í deilum við bróður sinn. Breska lögreglan hefur ekki séð ástæðu til að handtaka hann. Árásarmennirnir myrtu Zaid, eiginkonu hans og sænska konu, sem einnig var í bifreiðinni, ásamt breskum hjólreiðamanni, sem bjó í næsta nágrenni og virðist hafa komið að árásarstaðnum fyrir tilviljun. Öll voru þau skotin í höfuðið, að minnsta kosti þremur skotum var skotið í hvert þeirra en alls var 25 skotum hleypt af í árásinni. Stúlkurnar tvær, sem eru fjögurra og sjö ára, lifðu af árásina, sú yngri með því að fela sig undir fótum móður sinnar í bifreiðinni, en sú eldri liggur alvarlega slösuð á sjúkrahúsi með skotsár á öxl og meiðsli á höfði. Málið tengist mörgum löndum og hefur lögreglan í að minnsta kosti þremur þeirra tekið þátt í rannsókninni. Fjölskyldan bjó í Bretlandi en var ættuð frá Írak og Svíþjóð. Breski hjólreiðamaðurinn bjó í Frakklandi, í næsta námunda við morðin, en ekki er talið að hann hafi haft nein tengsl við Zaid og fjölskyldu hans.- gb
Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira