ÓL í hættu hjá Þormóði: Hugsa það versta en býst við því besta 9. febrúar 2012 18:52 Þormóður Árni á ferðinni á ÓL í Peking fyrir fjórum árum. mynd/vilhelm Ólympíudraumur júdókappans Þormóðs Árna Jónssonar er í uppnámi eftir að hann meiddist á hné. Hann gæti verið með slitið liðband og sé það raunin mun hann missa af Ólympíuleikunum í London í sumar. "Ég var í æfingabúðum og það voru margir á gólfinu. Svo keyrðu einhverjir gaurar inn í hliðina á mér og féllu á hnéð. Þetta var ekki gott og ég sá þá aldrei koma," sagði Þormóður við Vísi í kvöld. "Tveir læknar eru búnir að skoða mig og þeir telja ekki að liðbandið sé slitið. Það er samt ómögulegt að segja fyrr en búið er að mynda hnéð. Það verður gert á morgun eða um helgina." Þetta er mikið áfall fyrir Þormóð sem átti að taka þátt í þremur mótum í þessum mánuði. Hann er með þáttökurétt á Ólympíuleikunum sem stendur en fjarvera hans á næstu mótum gætu sett strik í reikninginn. "Ég reyni að hugsa ekki neikvætt og sem minnst um þessi meiðsli á meðan ég bíð eftir staðfestingu á eðli meiðslanna. Ég er ekki með mikla verki, er ekkert mikið bólginn en það þarf samt ekki að þýða neitt." Ef liðbandið er slitið verður Þormóður frá í að minnsta kosti hálft ár en þó svo hann sé minna meiddur verður að teljast líklegt að hann þurfi að hvíla eitthvað. "Auðvitað setur þetta strik í reikninginn en ég gæti hangið inni þó svo ég taki ekki þátt í fleiri mótum fram að ÓL. Þetta verður bara að koma í ljós en ég hugsa það versta en býst við því besta." Innlendar Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik Sjá meira
Ólympíudraumur júdókappans Þormóðs Árna Jónssonar er í uppnámi eftir að hann meiddist á hné. Hann gæti verið með slitið liðband og sé það raunin mun hann missa af Ólympíuleikunum í London í sumar. "Ég var í æfingabúðum og það voru margir á gólfinu. Svo keyrðu einhverjir gaurar inn í hliðina á mér og féllu á hnéð. Þetta var ekki gott og ég sá þá aldrei koma," sagði Þormóður við Vísi í kvöld. "Tveir læknar eru búnir að skoða mig og þeir telja ekki að liðbandið sé slitið. Það er samt ómögulegt að segja fyrr en búið er að mynda hnéð. Það verður gert á morgun eða um helgina." Þetta er mikið áfall fyrir Þormóð sem átti að taka þátt í þremur mótum í þessum mánuði. Hann er með þáttökurétt á Ólympíuleikunum sem stendur en fjarvera hans á næstu mótum gætu sett strik í reikninginn. "Ég reyni að hugsa ekki neikvætt og sem minnst um þessi meiðsli á meðan ég bíð eftir staðfestingu á eðli meiðslanna. Ég er ekki með mikla verki, er ekkert mikið bólginn en það þarf samt ekki að þýða neitt." Ef liðbandið er slitið verður Þormóður frá í að minnsta kosti hálft ár en þó svo hann sé minna meiddur verður að teljast líklegt að hann þurfi að hvíla eitthvað. "Auðvitað setur þetta strik í reikninginn en ég gæti hangið inni þó svo ég taki ekki þátt í fleiri mótum fram að ÓL. Þetta verður bara að koma í ljós en ég hugsa það versta en býst við því besta."
Innlendar Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik Sjá meira