Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian og unnusti hennar tónlistarmaðurinn Kanye West leiddust á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi í gær. Ekki fer á milli mála að parið er ástfangið.
Þau skoðuðu borgina og kældu sig niður með ís eins og sjá má í myndasafni.

