Jóhanna hvöss í garð fjármálastofnanna: Lánin þarf að endurreikna strax! 27. október 2012 14:11 Jóhanna á flokkstjórnarfundinum í dag. mynd/egill Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að frekari undansláttur fjármálastofnanna varðandi útreikninga erlendra lána verði ekki liðinn - lánin þurfi að endurreikna strax. Þetta kom fram í ræðu hennar á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem fer fram á Natura í dag. Í ræðu sinni kom hún vítt og breitt við þar á meðal varðandi endurreikning lánanna. „Einnig hljótum við að krefjast þess að bankar og fjármálastofnanir einhendi sér nú af fullum krafti í að ljúka endurútreikningum og uppgjörum vegna þeirra erlendu lána sem heimilin hafa verið í óvissu með að undanförnu. Í ljósi nýjasta dóms Hæstaréttar eru allar grundvallarforsendur varðandi útreikningana komnir á borðið og því ekki eftir neinu að bíða með endurreikning lánanna - amk hvað varðar heimilin og öll smærri fyrirtæki landsins," sagði Jóhanna. Þá sagði hún að undir forystu Samfylkingarinnar hafi þjóðinni tekist það ótrúlega - að vinna sig út úr vandanum á mettíma. „...það tókst af því allir lögðu sitt af mörkum, heimilin, atvinnulífið, sveitarfélögin, félagasamtök - allir." „Staðan núna er sú að við höfum náð halla ríkissjóðs úr 14% af landsframleiðslu niður í um 1% og stefnt er að nær hallalausum ríkissjóði á næsta ári. Við höfum sannanlega verið að búa í haginn fyrir framtíðina og getum nú byrjað að breyta vöxtum í velferð," sagði hún. Og í lokaorðum ræðu sinnar minntist hún á Sjálfstæðisflokkinn. „Kosningabaráttan framundan snýst um það hvort Samfylkingin verður forystuafl íslenskra stjórnmála á næsta kjörtímabili, eða Sjálfstæðisflokkurinn. Ég mun yfirgefa Stjórnarráðið hress og glöð að afloknum næstu kosningum, þegar sá sigur verður í höfn." Ræðuna má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að frekari undansláttur fjármálastofnanna varðandi útreikninga erlendra lána verði ekki liðinn - lánin þurfi að endurreikna strax. Þetta kom fram í ræðu hennar á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem fer fram á Natura í dag. Í ræðu sinni kom hún vítt og breitt við þar á meðal varðandi endurreikning lánanna. „Einnig hljótum við að krefjast þess að bankar og fjármálastofnanir einhendi sér nú af fullum krafti í að ljúka endurútreikningum og uppgjörum vegna þeirra erlendu lána sem heimilin hafa verið í óvissu með að undanförnu. Í ljósi nýjasta dóms Hæstaréttar eru allar grundvallarforsendur varðandi útreikningana komnir á borðið og því ekki eftir neinu að bíða með endurreikning lánanna - amk hvað varðar heimilin og öll smærri fyrirtæki landsins," sagði Jóhanna. Þá sagði hún að undir forystu Samfylkingarinnar hafi þjóðinni tekist það ótrúlega - að vinna sig út úr vandanum á mettíma. „...það tókst af því allir lögðu sitt af mörkum, heimilin, atvinnulífið, sveitarfélögin, félagasamtök - allir." „Staðan núna er sú að við höfum náð halla ríkissjóðs úr 14% af landsframleiðslu niður í um 1% og stefnt er að nær hallalausum ríkissjóði á næsta ári. Við höfum sannanlega verið að búa í haginn fyrir framtíðina og getum nú byrjað að breyta vöxtum í velferð," sagði hún. Og í lokaorðum ræðu sinnar minntist hún á Sjálfstæðisflokkinn. „Kosningabaráttan framundan snýst um það hvort Samfylkingin verður forystuafl íslenskra stjórnmála á næsta kjörtímabili, eða Sjálfstæðisflokkurinn. Ég mun yfirgefa Stjórnarráðið hress og glöð að afloknum næstu kosningum, þegar sá sigur verður í höfn." Ræðuna má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira