Lífið

Vöxuð Celine Dion

myndir/cover media
Vaxstytta af kanadísku söngkonunni Celine Dion var afhjúpuð í vikunni á Madame Tussauds safninu í Las Vegas.

Eins og sjá má er vaxmyndin nákvæm eftirlíking af söngkonunni.

Þá má einnig sjá Celine sjálfa á sviði með söngvaranum Andrea Bocelli.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.