Tvær milljónir ferðamanna fyrir lok áratugar 25. september 2012 14:20 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hélt ræðu um málið á ráðstefnu á Hilton í dag. mynd/ gva. „Innan tíðar, á þessum áratug, má vænta þess að tvær milljónir ferðamanna sæki Ísland heim árlega. því þurfum við að sameinast um þjóðaráætlun til að taka á móti þessum gestum." Þetta sagði Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í niðurlagi ávarps síns á Hótel Nordica í dag. Ólafur Ragnar steig í pontu í þéttsetnum hátíðarsal Nordica eftir að Icelandair frumsýndi nýtt kynningarmyndband þar sem starfsemi, rekstri og framförum fyrirtækisins er hampað ásamt því að undirstrika þau miklu áhrif sem félagið hefur haft á atvinnurekstur og nýsköpun á Íslandi. Icelandair fagnar nú 75 ára starfsafmæli sínu og því var blásið til ráðstefnu þar sem sex sérfræðingar á sviði ferðaþjónustu komu fram. Í ávarpi sínu sagði Ólafur að breyttir tímar væru nú í ferðaþjónustu landsins. Þá benti hann á þrjár ómetanlegar auglýsingarherferðir sem hefðu, ópantaðar, fallið í kjöltu Íslendinga. „Bankahrunið og eldgosin í Eyjafjöllum og Grímsvötnum hafa gert Ísland að umfjöllunarefni heimsbyggðarinnar. Ísland er nú heimsstaður sem allir kannast við, rétt eins og Wall Street, París eða Genf." Þá vék Ólafur Ragnar orðum sínum að þeim breytingum sem óneitanlega verða að veruleika á næstu árum í ferðaiðnaði landsins. „Þverrandi ísforði heimsins, nábýlið við Grænland og staðsetning Íslands býður upp á mikla nýsköpun í ferðaþjónustu. Brátt verður Ísland í farabroddi á nýjan hátt: Ísland sem alþjóðleg skiptistöð," sagði Ólafur Ragnar og bætti við: „Jörðin sjálf, hnattstaða landsins er okkar stóra tromp." Þá mun náttúra Íslands sem fyrr heilla ferðamenn á næstu árum eða „hin ramma gjöf manns og náttúru sem færð er Íslendingum í vöggugjöf." En áhugi ferðamanna beinist samt sem áður ekki aðeins að bergmáli klettahallanna eða hrikalegum jöklamyndunum. „Orkuver verða nú að ferðamannastöðum," sagði Ólafur Ragnar. „Baráttan gegn loftsslagsbreytingum hefur myndað áhuga á nýrri orku. Ísland er eitt helsta sýnishorn um viðbrögð við þeirri hættu. Þess vegna hafa ferðamenn áhuga á orkunni." Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
„Innan tíðar, á þessum áratug, má vænta þess að tvær milljónir ferðamanna sæki Ísland heim árlega. því þurfum við að sameinast um þjóðaráætlun til að taka á móti þessum gestum." Þetta sagði Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í niðurlagi ávarps síns á Hótel Nordica í dag. Ólafur Ragnar steig í pontu í þéttsetnum hátíðarsal Nordica eftir að Icelandair frumsýndi nýtt kynningarmyndband þar sem starfsemi, rekstri og framförum fyrirtækisins er hampað ásamt því að undirstrika þau miklu áhrif sem félagið hefur haft á atvinnurekstur og nýsköpun á Íslandi. Icelandair fagnar nú 75 ára starfsafmæli sínu og því var blásið til ráðstefnu þar sem sex sérfræðingar á sviði ferðaþjónustu komu fram. Í ávarpi sínu sagði Ólafur að breyttir tímar væru nú í ferðaþjónustu landsins. Þá benti hann á þrjár ómetanlegar auglýsingarherferðir sem hefðu, ópantaðar, fallið í kjöltu Íslendinga. „Bankahrunið og eldgosin í Eyjafjöllum og Grímsvötnum hafa gert Ísland að umfjöllunarefni heimsbyggðarinnar. Ísland er nú heimsstaður sem allir kannast við, rétt eins og Wall Street, París eða Genf." Þá vék Ólafur Ragnar orðum sínum að þeim breytingum sem óneitanlega verða að veruleika á næstu árum í ferðaiðnaði landsins. „Þverrandi ísforði heimsins, nábýlið við Grænland og staðsetning Íslands býður upp á mikla nýsköpun í ferðaþjónustu. Brátt verður Ísland í farabroddi á nýjan hátt: Ísland sem alþjóðleg skiptistöð," sagði Ólafur Ragnar og bætti við: „Jörðin sjálf, hnattstaða landsins er okkar stóra tromp." Þá mun náttúra Íslands sem fyrr heilla ferðamenn á næstu árum eða „hin ramma gjöf manns og náttúru sem færð er Íslendingum í vöggugjöf." En áhugi ferðamanna beinist samt sem áður ekki aðeins að bergmáli klettahallanna eða hrikalegum jöklamyndunum. „Orkuver verða nú að ferðamannastöðum," sagði Ólafur Ragnar. „Baráttan gegn loftsslagsbreytingum hefur myndað áhuga á nýrri orku. Ísland er eitt helsta sýnishorn um viðbrögð við þeirri hættu. Þess vegna hafa ferðamenn áhuga á orkunni."
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira