Lentu í Bergen og vissu ekki hvers vegna BBI skrifar 26. október 2012 16:40 Mynd/Pjetur Farþegaflugvél sem var á leið frá Berlín til Íslands lenti óvænt á miðri leið í Bergen í Noregi í dag. Vélin var full af fólki sem vissi hvorki ástæður lendingarinnar né hvenær þau færu aftur í loftið og kæmust til Íslands. Vélin var frá flugfélaginu Wow air og var á leið til Íslands þegar öryggisljós kviknuðu í stjórnklefa vélarinnar. Samkvæmt öryggisreglum var ákveðið að lenda flugvélinni hið snarasta og ganga úr skugga um hvort hætta væri á ferðum. „Þetta var algert minniháttar vandamál, ekkert alvarlegt," segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow. „Það voru minniháttar þrýstingsbreytingar í farþegarými. Það var svo lítið að farþegar fundu ekki fyrir því sjálfir. En þegar svona ljós kvikna er öryggið í fyrirrúmi og vélinni er lent." Farþegum var hins vegar ekki tilkynnt hvað var á seiði. „Einhverntíma á leiðinni byrjaði vélin að lækka flugið. Svo lentum við bara allt í einu og við fengum ekkert að vita fyrr en við lentum að við værum í Bergen í Noregi," segir farþegi úr vélinni. Farþegunum var hvoki greint frá ástæðum lendingarinnar né hvenær von væri á því að vélin færi aftur í loftið. Þeir eru enn í Bergen og bíða tíðinda. „Það er nú samt hugsað ágætlega um okkur. Við fengum matarmiða og þess háttar," segir farþeginn. Samkvæmt upplýsingum frá Svanhvíti hjá Wow air fer vélin aftur í loftið innan skamms. „Það verða allir komnir heim í kvöld," segir hún. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Farþegaflugvél sem var á leið frá Berlín til Íslands lenti óvænt á miðri leið í Bergen í Noregi í dag. Vélin var full af fólki sem vissi hvorki ástæður lendingarinnar né hvenær þau færu aftur í loftið og kæmust til Íslands. Vélin var frá flugfélaginu Wow air og var á leið til Íslands þegar öryggisljós kviknuðu í stjórnklefa vélarinnar. Samkvæmt öryggisreglum var ákveðið að lenda flugvélinni hið snarasta og ganga úr skugga um hvort hætta væri á ferðum. „Þetta var algert minniháttar vandamál, ekkert alvarlegt," segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow. „Það voru minniháttar þrýstingsbreytingar í farþegarými. Það var svo lítið að farþegar fundu ekki fyrir því sjálfir. En þegar svona ljós kvikna er öryggið í fyrirrúmi og vélinni er lent." Farþegum var hins vegar ekki tilkynnt hvað var á seiði. „Einhverntíma á leiðinni byrjaði vélin að lækka flugið. Svo lentum við bara allt í einu og við fengum ekkert að vita fyrr en við lentum að við værum í Bergen í Noregi," segir farþegi úr vélinni. Farþegunum var hvoki greint frá ástæðum lendingarinnar né hvenær von væri á því að vélin færi aftur í loftið. Þeir eru enn í Bergen og bíða tíðinda. „Það er nú samt hugsað ágætlega um okkur. Við fengum matarmiða og þess háttar," segir farþeginn. Samkvæmt upplýsingum frá Svanhvíti hjá Wow air fer vélin aftur í loftið innan skamms. „Það verða allir komnir heim í kvöld," segir hún.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira