Lygilegt langlífi systkina - 818 ára gömul 22. ágúst 2012 10:46 Á myndinni sést sú elsta í hópnum, Consolata Melis ásamt þremur bræðrum sínum. Hún er 104 ára gömul, en verður 105 ára á morgun. Elstu systkini í heimi eru samanlagt yfir 800 ára gömul og búa þau á eyjunni Sardiníu. Systkinin eru níu talsins og voru nýlega skráð í heimsmetabók Guinness sem elstu systkini í heiminum. Ef aldur þeirra allra er lagður saman nær hann 818 árum, takk fyrir. Elsta systirin er 104 ára gömul og svo koma þau koll af kolli. 99 ára, 97, 93, 91, 89, 86 81, og sú yngsta í systkinahópnum er ekki nema 78 ára. Luca Deiana, prófessor við háskólann í borginni Sassari í Sardiníu segir að langlífi systkinana sé með ólíkindum. Vissulega sé langlífi ættgengt og í genum fjölskyldunnar en þó sé líklegt að aðrir þættir spili inn í þennan háa aldur. Til að mynda landslagið á eyjunni og ávextir sem eyjaskeggjar hafa ræktað í áratugi, sérstaklega perurnar og sveskjurnar. Langlífi er töluvert algengt á eyjunni því af hverjum 100 þúsund íbúm eru 22 eldri en 100 ára. Þrátt fyrir að vera orðin svona gömul þá eru þau flest öll í góðu formi, bæði líkamlega og andlega. Til dæmis rekur bróðirinn sem er 89 ára krá í heimabæ sínum og sú sem er 99 ára sækir messu í hverri viku. Ef afkomendur systkinanna fá sömu gen og þau sjálf má reikna með að þau komi til með að ná álíka háum aldri. Að minnsta kosti ætti að vera nóg af einstaklingum til að erfa langlífið því sú elsta í hópnum, þessi sem er 104 ára, á níu börn, 24 barnabörn og 25 barnabarnabörn. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Elstu systkini í heimi eru samanlagt yfir 800 ára gömul og búa þau á eyjunni Sardiníu. Systkinin eru níu talsins og voru nýlega skráð í heimsmetabók Guinness sem elstu systkini í heiminum. Ef aldur þeirra allra er lagður saman nær hann 818 árum, takk fyrir. Elsta systirin er 104 ára gömul og svo koma þau koll af kolli. 99 ára, 97, 93, 91, 89, 86 81, og sú yngsta í systkinahópnum er ekki nema 78 ára. Luca Deiana, prófessor við háskólann í borginni Sassari í Sardiníu segir að langlífi systkinana sé með ólíkindum. Vissulega sé langlífi ættgengt og í genum fjölskyldunnar en þó sé líklegt að aðrir þættir spili inn í þennan háa aldur. Til að mynda landslagið á eyjunni og ávextir sem eyjaskeggjar hafa ræktað í áratugi, sérstaklega perurnar og sveskjurnar. Langlífi er töluvert algengt á eyjunni því af hverjum 100 þúsund íbúm eru 22 eldri en 100 ára. Þrátt fyrir að vera orðin svona gömul þá eru þau flest öll í góðu formi, bæði líkamlega og andlega. Til dæmis rekur bróðirinn sem er 89 ára krá í heimabæ sínum og sú sem er 99 ára sækir messu í hverri viku. Ef afkomendur systkinanna fá sömu gen og þau sjálf má reikna með að þau komi til með að ná álíka háum aldri. Að minnsta kosti ætti að vera nóg af einstaklingum til að erfa langlífið því sú elsta í hópnum, þessi sem er 104 ára, á níu börn, 24 barnabörn og 25 barnabarnabörn.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“